Sainty Vogue ekki til Vestmannaeyja
Sainty Vogue, sem leysir Helgafellið af þessa vikuna, mun ekki koma við í Vestmannaeyjum þessa vikuna.
Sainty Vogue, sem leysir Helgafellið af þessa vikuna, mun ekki koma við í Vestmannaeyjum þessa vikuna. Ástæðan er sú, að skipið er of stórt fyrir Vestmannaeyjahöfn. Sainty Vogue fer frá Reykjavík á fimmtudagskvöldið á venjulegum tíma.