Samskip á sjávarútvegssýningunni í Brussel

Samskip munu taka þátt í sjávarútvegssýningunni í Brussel sem haldin verður 6.-8. maí.

Samskip munu taka þátt í sjávarútvegssýningunni í Brussel sem haldin verður 6.-8. maí.  Hefur félagið tekið þátt í sýningunni um árabil, enda frábær vettvangur til að kynna þjónustu félagsins og hitta stóran hóp viðskiptavina.  Er básinn númer 6115 í Höll 4 og hvetjum við þá, sem leið eiga um sýninguna, að koma við hjá okkur.

Skoða vef sýningarinnar