Samskip Akrafell á leið til Íslands

Svona sigldi Samskip Akrafell í morgun áleiðis til Íslands og er áætluð koma til Reykjavíkur á sunnudagskvöld.

Svona sigldi Samskip Akrafell í morgun áleiðis til Íslands og er áætluð koma til Reykjavíkur á sunnudagskvöld.  Brottför fyrstu ferðar skipsins er áætluð frá Reykjavík mánudaginn 14. október og tekur skipið þá við áætlun Pioneer Bay að sinni og mun sigla til Ísafjarðar, Sauðárkróks, Akureyrar og Reyðarfjarðar, áður en það heldur til Kollafjarðar og Rotterdam.
Skoða siglingaáætlun Samskip Akrafells.