Samskip styðja við smíði báts með sólarsellu
Samskip og Háskólinn í Delft (Delft University of Technology) hafa gert með sér samstarfssamning um stuðning við keppnislið nemenda í smíði báts með sólarsellu. Keppnin gengur út á hver smíðar hraðskreiðasta sólarsellubátinn.
Nýverið sýndu liðin 26 sólarsellubátana en smíði þeirra tók um 12 mánuði.
Eins og kunnugt er er Samskipum umhugað um vistvæna flutninga og er sífellt að leita leiða til að styðja við málefnið. Með því að styrkja þetta verkefni stuðlum við að umhverfisvænni flutningum, minna kolefnisfótspori og skiljuum heiminn eftir betri.
Sjá nánar á https://solarboatteam.nl/