Seinkun á komu skipa

Vegna erfiðleika í lestunarhöfnum erlendis seinkar bæði Skaftafelli og Arnarfelli til Reykjavíkur. 

 

Áætluð koma Skaftafells var 31. júlí en verður 2. ágúst. Sömuleiðis var áætluð koma Arnarfells
2. ágúst en verður 3. ágúst.

Vinsamlega fylgist með breytingum á áætlunum inni á www.samskip.is  eða Samskip Ísland á Twitter @SamskipIceland