Siglinga- og innanlandsáætlanir fyrir jól og áramót 2024

Samskip hafa gefið út áætlaða siglingaáætlun og áætlun fyrir innanlandsflutninga í kringum hátíðirnar sem framundan eru. Áætlanirnar eru einnig að finna undir Siglingaáætlunum fyrir skipaflutninga og undir Áætlunum og afgreiðslustöðum fyrir innanlandsakstur á www.samskip.is.

Áætlanir fyrir jól og áramót: