Sjálfbærniskýrslan okkar er komin út!
Árleg Sjálfbærniskýrsla Samskipa hefur nú verið gerð opinber. Skýrslan tekur til starfsemi okkar árið 2021 ásamt þeirri framtíðarsýn sem við höfum fyrir 2022 og komandi ár. Sú nálgun sem við höfum sett okkur er að einbeita okkur að félags-, umhverfis-, siðferði- og viðskiptaþáttum fyrirtækisins með áherslu á samstarf sem styrkir okkur í aðlögun okkar að sjálfbærri starfsemi. Með skýrslunni veitum við innsýn í sjálfbæran heim Samskipa.
Hvernig skerum við okkur úr?
Þegar kemur að grænum flutningsleiðum erum við umhverfisvænasta lausnin. Við setjum okkur þá stefnu að vera ekki eingöngu „góð“ eða „fylgin“ heldur að vera umhverfisvænasta flutningafyrirtæki Evrópu.