Skert þjónusta í innanbæjarakstri vegna veðurs

Búast má við skertri þjónustu í innanbæjarakstri næsta sólarhringinn sökum veðurs, þetta gildir um gámaakstur og lausavörudreifingu.

Vinsamlegast athugið að öllum akstri verður hætt milli kl. 15 og 16 í dag 7. desember.