Stefnt að brottför Horst B í byrjun næstu viku
Horst B, leiguskip Samskipa, er í Reykjavík. Eins og greint var frá á mánudag kom upp vélarbilun og stendur viðgerð yfir. Ekki liggur fyrir hvenær henni lýkur en stefnt er að því að skipið fari frá Reykjavík í byrjun næstu viku.

Horst B, leiguskip Samskipa, er í Reykjavík. Eins og greint var frá á mánudag kom upp vélarbilun og stendur viðgerð yfir. Ekki liggur fyrir hvenær henni lýkur en stefnt er að því að skipið fari frá Reykjavík í byrjun næstu viku.