Strákarnir okkar
Strákarnir okkar stigu stórt skref í áttina að næsta stórmóti með sigri gegn Tékkum í stappfullri Laugardalshöll um helgina.
![](https://www.samskip.is/wp-content/uploads/2023/03/island4-850x519-c-center.jpg)
Við hlökkum til að styðja þá alla leið og það var mikill heiður að taka á móti áritaðri treyju frá þeim ásamt öðrum stoltum styrktaraðilum fyrir leikinn mikilvæga 🙂
Áfram Ísland !
![](https://www.samskip.is/wp-content/uploads/2023/03/island1-1024x682.jpg)
![](https://www.samskip.is/wp-content/uploads/2023/03/island-1024x682.jpg)
![](https://www.samskip.is/wp-content/uploads/2023/03/island2-1024x682.jpg)
![](https://www.samskip.is/wp-content/uploads/2023/03/island3-1024x682.jpg)