Tveir nýir bílar bætast í flotann
Við tókum við við 2 nýjum Bens bílum í vikunni hjá bílaumboðinu Öskju en um er að ræða Bens Sprinter og Bens Atego.
Báðir þessir bílar eru vel útbúnir með kældu flutningsrými, bakkmyndavél, bestu þægindum fyrir bílstjóra, staðsetningarbúnaði og fleiru.