Umfjöllun um starfsemi Samskipa á Norðurlandi
Flutningabílar Samskipa aka rúmlega 100 þúsund kílómetra á ári. Myndband meðfylgjandi.
Atvinnupúlsinn á N4 heimsótti Samskip á Akureyri. Starfsemin er margþætt og hér fer Valdemar Valdemarsson afgreiðslustjóri á Akureyri yfir fjölbreytt þjónustuframboð sem er í boði fyrir viðskiptavini Samskipa.