Opnunartími á hafnarsvæðinu yfir páskana

Opnunartími á hafnarsvæðinu yfir páskana

Skírdagur 9. apríl Ísheimar - Lokað
    Bílaport & HúsB - Lokað
    Svala - Opið fyrir móttöku á ferskum fisk til kl. 11:00
Föstudagurinn langi 10. apríl Lokað
Páskadagur  12. apríl Lokað
Annar í páskum  13. apríl Losun hefst kl. 7:55 á Samskip Skaftafell