Siglingarleiðir fyrir útflutning

Um er að ræða tímabundna breytingu í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu.

Nýja siglingaáætlun má sjá hér að neðan en fjögur skip sinna vöruflutningum á áfangastaði á landsbyggðinni og í Evrópu. Áætlunin styður enn frekar við útflutning frá öllu landinu beint til Evrópu.

Siglingar samkvæmt nýrri áætlun hefjast 6. apríl næstkomandi.

Skaftafell - Strandleið

Hoffell - Strandleið

Arnarfell/Helgafell - Norðurleið