Samskip

Samskip eru Menntafyrirtæki ársins 

Samtök atvinnulífsins hafa útnefnt Samskip sem Menntafyrirtæki ársins. Smellið hér til að sjá myndbrot frá SA um okkur.


Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.

Á ferðinni dag og nótt

Áratuga reynsla og sóknarhugur nýrrar kynslóðar leggjast á eitt við að uppfylla væntingar viðskiptavina um heim allan.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

140 nýir frystigámar í flota Samskipa - fjárfesting upp á 430 milljónir króna

Samskip hafa fest kaup á 140 nýjum 45‘ gámum sem eru sérstaklega hannaðir fyrir hitastýrða flutninga á lengri leiðum félagsins um allan heim. Gámarnir eru léttari og sérlega umhverfisvænir.

Lesa meira

Samskip styrkja Aldrei fór ég suður

Samskip styrkja tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður sem haldin verður á Ísafirði um páskahelgina. Eins og undanfarin ár er enginn aðgangseyrir að hátíðinni og því um einstakan viðburð að ræða. Allt tónlistarfólkið sem kemur fram gefur vinnu sína og fjölmargir sjálfboðaliðar leggja hönd á plóg.

Lesa meira

Samskip á sjávarútvegssýningunni í Brussel

Samskip munu taka þátt í sjávarútvegssýningunni í Brussel sem haldin verður 6.-8. maí. Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Arnarfell fer frá Reykjavík 23/04 kl 19:00 á Grundartanga.
 • Helgafell kemur til Cuxhaven 23/04.
 • Samskip Akrafell kemur til Sauðárkróks 23/04 kl 22:00.
 • Helgafell fer frá Rotterdam 23/04.
 • Arnarfell kemur til Reykjavíkur 22/04.
 • Samskip Akrafell fer frá Reykjavík 22/04.
 • Samskip Akrafell kemur til Rotterdam 17/04.
 • Arnarfell kemur til Cuxhaven 16/04.
 • Helgafell fer á Grundartanga 16/04 kl 23:00.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar