Samskip

Á ferðinni dag og nótt

Áratuga reynsla og sóknarhugur nýrrar kynslóðar leggjast á eitt við að uppfylla væntingar viðskiptavina um heim allan.

Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri í Færeyjum

Sjúrður Johansen hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Samskipa pf í Færeyjum. Hann mun taka við starfinu þann 1. september n.k. Lesa meira
Fiskidagurinn_2014_4

Landflutningar og Samskip á Fiskideginum mikla á Dalvík

Fiskidagurinn mikli var haldinn á laugardaginn á Dalvík.  Landflutningar og Samskip hafa um árabil styrkt viðburðinn og þetta árið var engin undantekning. Lesa meira
Koma_til_RVK

Sainty Vogue til Reykjavíkur á miðvikudag

Sainty Vogue (1431SVO) er væntanlegt til Reykjavíkur á miðvikudag, í stað Arnarfells (1431ARN).  Sendingar frá Rotterdam, sem fara áttu með Samskip Akrafelli, voru þess í stað lestaðar um borð í Sainty Vogue.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Arnarfell fer frá Rotterdam 21/08.
 • Samskip Akrafell fer frá Ísafirði 20/08.
 • Sainty Vogue kemur til Rotterdam 21/08.
 • Helgafell er í Reykjavík 20/08.
 • Sainty Vogue kemur til Immingham 20/08.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur 19/08.
 • Samskip Akrafell fer frá Reykjavík 19/08.
 • Samskip Akrafell kemur til Reykjavíkur 18/08 kl 23:30.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur 19/08.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar