Samskip

Íslenska sjávarútvegssýningin 25.-27 september

Á ferðinni dag og nótt

Áratuga reynsla og sóknarhugur nýrrar kynslóðar leggjast á eitt við að uppfylla væntingar viðskiptavina um heim allan.

Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

mynd25

Akrafell á leið til Reyðarfjarðar

Akrafell, flutningaskip félagsins sem strandaði við Vattarnes í liðinni viku, hefur verið bundið við bryggju á Eskifirði undanfarna daga. Lesa meira

Akrafell komið til hafnar á Eskifirði

Akrafell, flutningaskip Samskipa sem strandaði undan Vattarnesi að morgni laugardags 5.september, liggur nú við bryggju á Eskifirði eftir giftusamlega björgun. Engin mannskaði varð og er það fyrir mestu.

Mikið verk hefur verið unnið við að tryggja öryggi skips, farms og að koma í veg fyrir mengunarslys. Að björgunaraðgerðum hafa komið allmargir aðilar en aðgerðum hefur verið stjórnað af mikilli fagmennsku úr Samhæfingarstöð Almannavarna undir forystu Landhelgisgæslunnar.

Lesa meira
Koma_til_RVK

Samskip Akrafell strandaði við Vattarnes

Um kl. 05.00 í morgun strandaði Akrafell undir Vattarnesskriðum milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Leki kom þegar að skipinu. Björgunarsveitir frá Austfjörðum komu á strandstað skömmu síðar og búið er að koma hluta úr áhöfninni frá borði ásamt því að björgunarsveitarmenn eru komnir um borð í skipið. Áhöfnin er úr hættu. Aðgerðir eru í gangi til að dæla sjó úr skipinu ásamt því að koma í veg fyrir hugsanlega mengun. Veður á svæðinu er gott.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Arnarfell kemur til Rotterdam 16/09.
 • Horst B fer frá Reykjavík 15/09.
 • Helgafell kemur til Reykjavík 16/09.
 • Helgafell fer frá Aarhus 12/09.
 • Arnarfell fer frá Vestmannaeyjum 12/09.
 • Horst B kemur til Reykjavíkur 15/09.
 • Horst B kemur til Reykjavíkur 15/09.
 • Helgafell fer frá Cuxhaven 11/09.
 • Arnarfell fer frá Reykjavík 11/09 kl 23:00 LT.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar