Samskip

Á ferðinni dag og nótt

Áratuga reynsla og sóknarhugur nýrrar kynslóðar leggjast á eitt við að uppfylla væntingar viðskiptavina um heim allan.

Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

londun_hires_crop

Velkomin í bás G70

Sérfræðingar Samskipa taka vel á móti gestum Sjávarútvegssýningarinnar sem heimsækja básinn okkar. Þar kynna þeir víðfemt og þéttriðið flutninganet okkar á sjó, landi og lofti um allan heim og einnig spunkunýjan vef Landflutninga.

Lesa meira

Nýr Landflutningavefur

Nú hefur nýr vefur Landflutninga litið dagsins ljós sem auðveldar aðgengi að upplýsingum um þjónustu félagsins.  Undirbúningur hefur staðið í nokkurn tíma og á vefnum má m.a. finna gagnvirkt Íslandskort með upplýsingum um  afgreiðslustaði og umboðsmenn og áætlanir Landflutninga.

Lesa meira
mynd25

Akrafell á leið til Reyðarfjarðar

Akrafell, flutningaskip félagsins sem strandaði við Vattarnes í liðinni viku, hefur verið bundið við bryggju á Eskifirði undanfarna daga. Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Horst B kemur til Reykjavíkur 29/09.
 • Arnarfell fer frá Immingham 29/09.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur 01/10.
 • Horst B kemur til Reykjavíkur 29/09.
 • Arnarfell fer frá Vestmannaeyjum 26/09.
 • Helgafell fer frá Aarhus 26/09.
 • Horst B fer frá Rotterdam 25/09.
 • Helgafell kemur til Cuxhaven 24/09.
 • Arnarfell er í Reykjavík 24/09.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar