Á ferðinni dag og nótt

Við sjáum um að þjónusta viðskiptavini okkar út um allan heim bæði dag og nótt.

Við erum hér

Húsakynni Samskipa eru að Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík.

Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

Vorboðinn ljúfi – sumarstarfsmenn boðnir velkomnir

Þessa dagana er sumarfólkið okkar að hefja störf. Samskip taka á móti um 80 starfsmönnum til sumarafleysinga þetta árið og fara þeir til starfa í hinum ýmsu deildum félagsins og hjá Landflutningum – Samskipum. 

Lesa meira

Alk (ferð 1517 ALK) seinkar á leið til Reykjavíkur

Alk (ferð 1517 ALK) hefur seinkað á leið sinni vegna viðhalds sem sinna þarf í Rotterdam.  Er áætluð koma til Reykjavíkur aðfaranótt fimmtudags 14. maí og hefst vinna við skipið eins fljótt og mögulegt er.

Lesa meira

Lítil áhrif af verkfalli Starfsgreinasambandsins á innflutning og útflutning hjá Samskipum

Yfirvofandi verkfall Starfsgreinasambandsins mun ekki hafa teljandi áhrif á innflutning og útflutning hjá Samskipum.  Hins vegar verða áhrifin á starfsemi félagsins á landsbyggðinni mikil.  

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Maike D fer frá Rotterdam 28/05.
 • Antje Russ kemur til Reykjavíkur 29/05.
 • Helgafell er í Rotterdam 26/05.
 • Arnarfell kemur til Reykjavíkur 27/05.
 • Alk kemur til Immingham 23/05.
 • Antje Russ kemur til Rotterdam 24/05.
 • Arnarfell kemur til Aarhus 22/05.
 • Helgafell fer frá Reykjavík 21/05 kl 23:00 LT.
 • Arnarfell kemur til Rotterdam 19/05.
 • Helgafell kemur til Reykavíkur 19/05 kl 21:00.
 • Alk fer frá Reyðarfirði 19/05.
 • Antje Russ er í Reykjavík 19/05.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica