Við horfum fram á við

Starfsmenn okkar veita persónulega og trausta þjónustu til að mæta þörfum viðskiptavina okkar út um allan heim.

Leyfðu okkur að aðstoða þig

Húsakynni okkar eru að Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík, hlökkum til að sjá þig.

Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

Samskip_RI_9859

Samskip taka þátt í Sjávarútvegsráðstefnunni

Guðmundur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri millilandasviðs Samskipa, verður meðal frummælenda á Sjávarútvegsráðstefnunni 2015 sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica dagana 19. og 20. nóvember.
Lesa meira
husavik_afgreidsla

Samskip opna vöruafgreiðslu á Húsavík

Samskip hafa opnað 600 m² vöruafgreiðslu á hafnarsvæðinu á Húsavík en starfsemi fyrirtækisins hefur aukist umtalsvert á svæðinu eftir að félagið hóf reglubundnar siglingar til Húsavíkur í sumar.
Lesa meira
festa_undirritun

Samskip skrifa undir yfirlýsingu um markmið í loftslagsmálum

Samskip eru eitt þeirra fyrirtækja sem í dag skrifa undir yfirlýsingu um markmið í loftslagsmálum sem verður afhent á alþjóðlegu loftslagsráðstefnunni sem haldin verður í París í desember.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Skaftafell er í Reykjavík 30/11.
 • Hoffell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 01/12 kl 03:00.
 • Helgafell kemur til Kollafjarðar 01/12 kl 00:00 LT.
 • Arnarfell kemur til Immingham 30/11.
 • Skaftafell er væntanlegt til Reykjavíkur 30/11.
 • Hoffell er væntanlegt til Sauðárkróks 27/11.
 • Helgafell fer frá Aarhus 27/11.
 • Arnarfell kemur til Vestmannaeyja 27/11 kl 20:00.
 • Skaftafell er í Rotterdam 24/11.
 • Helgafell er í Rotterdam 24/11.
 • Hoffell er væntanlegt til Reykjavíkur 25/11.
 • Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur 25/11 kl 10:00.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica