Samskip

Á ferðinni dag og nótt

Áratuga reynsla og sóknarhugur nýrrar kynslóðar leggjast á eitt við að uppfylla væntingar viðskiptavina um heim allan.

Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

Samskip Akrafell - áætluð brottför

Verið er að ljúka viðgerð á vél Akrafellsins og er áætluð brottför frá Reykjavík kl. 15.00 í dag fimmtudag 31.júlí. 

Lesa meira

Bilun í Akrafelli

Um kl. 3.00 í nótt varð vart bilunar í vél Akrafellsins þar sem það var á siglingu í góðu veðri skammt undan Dritvík á Snæfellsnesi á hringferð sinni um landið áleiðis til Evrópu.  Slökkt var á vél skipsins og reynt að gera við bilunina. 

Lesa meira

KKÍ og Landflutningar – Samskip  skrifuðu nýlega  undir samstarfssamning til næstu tveggja ára.

Landflutningar verða einn af samstarfsaðilum  KKÍ með áherslu á að efla barna og unglingastarf körfuboltans hringinn í kringum í landið og auka útbreiðslu íþróttarinnar enn frekar.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Samskip Akrafell fer frá Reykjavík í dag 30/7 til Ísafjarðar.
 • Helgafell kemur til Cúxhaven í kvöld 30/7.
 • Arnarfell er í Reykjavík 30/7.
 • Samskip Akrafell kemur til Reykjavíkur í dag 29/7.
 • Helgafell er í Rotterdam 29/7.
 • Arnarfell kemur til Reykjavíkur í dag 29/7.
 • Samskip Akrafell er í Rotterdam 23/7.
 • Helgafell er í Reykjavík 23/7.
 • Arnarfell kemur til Cuxhaven í nótt 24/7.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar