Við flytjum búslóðir 

Ert þú að flytja til eða frá landinu?  Við aðstoðum þig við alla þætti flutninganna.


Við erum hér

Húsakynni Samskipa eru að Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík.

Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

Tryggjum góða og persónulega þjónustu til viðskiptavina

Þjónustudeild Samskipa blasir við þegar gengið er inn í aðalskrifstofur Samskipa í Kjalarvoginum.  Þar sitja starfsmenn deildarinnar, flestir önnum kafnir við að aðstoða viðskiptavini.

Lesa meira

Bókaðu ferðir með Sæfara á netinu

Nú geta viðskiptavinir okkar bókað ferðir með ferjunni Sæfara frá Dalvík til Grímseyjar en eyjan er þekkt fyrir mikilfenglega náttúru og fjölskrúðugt fuglalíf.

Lesa meira
128841_Samskip110

Samskip hljóta virt alþjóðleg verðlaun

Samskip hafa hlotið hin virtu „Containerisation Award“ fyrir árið 2015 sem besta flutningafyrirtæki ársins (e: Regional Carrier of the year).

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Hoffell kemur til Immingham 30/06.
 • Skaftafell er í Reykjavík 30/06.
 • Arnarfell kemur til Rotterdam 30/06.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur 30/06 kl 15:00.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur á morgun 30. júní
 • Skaftafell er í Reykjavík 29. júní.
 • Hoffell kemur til Immingham í dag 29. júní.
 • Arnarfell kemur til Immingham í dag 29. júní
 • Hoffell er á Sauðárkrók 25/06, kemur til Akureyrar 26/06 og til Reyðarfjarðar 27/06.
 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 29/06.
 • Helgafell kemur til Aarhus 26/06 og til Varberg 27/06.
 • Arnarfell fer frá Reykjavík 25/06 kl 23:00 LT.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica