Við horfum fram á við

Starfsmenn okkar veita persónulega og trausta þjónustu til að mæta þörfum viðskiptavina okkar út um allan heim.

Leyfðu okkur að aðstoða þig

Húsakynni okkar eru að Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík, hlökkum til að sjá þig.

Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

Samskip_Hoffell_ahofn

Áhöfnum Arnarfells og Samskip Hoffells þakkað hugrekki og snarræði

Áhöfnum Arnarfells og Samskip Hoffells var í gær þakkað áræði og hugrekki þegar annars vegar kom upp eldur í vélarrúmi Arnarfells 5. janúar og hins vegar þegar Samskip Hoffell missti vélarafl 10. janúar með þeim krefjandi aðstæðum og tilheyrandi hættu eins og fram hefur komið.

Lesa meira
IMG_0195

Samskip Hoffell til þjónustu

Áætlað er að viðgerð á Samskip Hoffelli ljúki um miðja næstu viku.  Í framhaldi mun skipið fara frá Reykjavík 15. febrúar (ferð 1607 HOF) til Ísafjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Reyðarfjarðar, Kollafjarðar og Rotterdam.
Lesa meira
IMG_0704

Verkfall boðað hjá skipstjórnarmönnum og vélstjórum

Skipstjórnarmenn og vélstjórar hafa boðað til verkfalls frá og með miðnætti 1. febrúar nk. takist ekki samningar fyrir þann tíma.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Skaftafell kemur til Rotterdam 03/02 kl 21:00 LT.
 • María P er væntanleg til Reykjavíkur 05/02.
 • Helgafell kemur til Reykavíkur 03/02 kl 15:00.
 • Arnarfell fer frá Rotterdam 03/02.
 • Skaftafell er í Immingham 02/02.
 • María P er væntanleg til Reykjavíkur 05/02.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur 03/02.
 • Arnarfell kemur til Rotterdam 03/02.
 • María P er væntanleg til Reykjavíkur 05/02.
 • Skaftafell kemur til Immingham 01/02.
 • Helgafell kemur til Kollafjarðar 02/02 kl 23:00 LT.
 • Arnarfell kemur til Immingham 02/02.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica