Fréttir

gámar

Samskip kaupa 200 nýja og fullkomna frystigáma - 27.4.2016

Í sumarbyrjun taka Samskip á móti 200 nýjum frystigámum. Um er að ræða gáma með nýjasta og fullkomnasta kæli- og frystibúnaði sem völ er á.

Lesa meira

Líflegir dugnaðarforkar - 19.4.2016

Senn fjölgar starfsfólki Samskipa um 70 – 80  manns þegar líflegur og lífsglaður hópur sumarstarfsmanna mætir til starfa.

Lesa meira

Áfram fimm skip hjá Samskipum - 11.4.2016

Til að mæta aukinni eftirspurn eftir flutningum til og frá landinu hafa Samskip samið um leigu á 700 gámaeininga flutningaskipi sem verður í beinum og reglubundnum siglingum milli Reykjavíkur og Rotterdam fram eftir sumri. Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Maria P 1617MAR fer frá Akureyri í dag 28/4 til Reyðarfjarðar.
 • Skaftafell 1616SKF kemur til Reykjavíkur 2/5
 • Hoffell kemur til Reykjavíkur 30/4.
 • Helgafell 1617HEG fer frá Reykjavík í kvöld 28/4 til Vestmannaeyja.
 • Arnarfell 1616ARN kemur til Aarhús í nótt 29/4.
 • Hoffell er í Rotterdam 27/4.
 • Arnarfell kemur til Cuxhaven 27/4 kl. 17.
 • Helgafell er í Reykjavík 27/4.
 • Skaftafell er í Rotterdam 27/4.
 • Maria P kemur til Ísafjarðar nú kl. 10
 • Maria P fer frá Reykjavík 26/4 kl. 18.00
 • Skaftafell er í Rotterdam 26/4.

Meira á Twitter