Samskip

Á ferðinni dag og nótt

Við þjónustum viðskiptavini okkar út um allan heim bæði dag og nótt.

Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

Samskip10

Yfirlýsing frá Samskipum

Vegna frétta síðustu daga um ætlað samráð á flutningamarkaði vilja Samskip koma eftirfarandi á framfæri. Lesa meira
IMG_0704

Samskip hafna ásökunum um samkeppnisbrot

Vegna umfjöllunar RÚV í gær, 14. október, vilja Samskip koma því á framfæri að félagið vísar á bug þeim ásökunum um samkeppnisbrot sem þar komu fram.  

Lesa meira
Picture-072

Horst B seinkar til Reykjavíkur

Vegna slæms veðurs á leið til Evrópu hefur Horst B seinkað (ferð 1440HBB) og er skipið væntanlegt til Reykjavíkur miðvikudaginn 15. október.
Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Arnarfell kemur til Aarhus 30/10 kl 23:00 LT.
 • Helgafell er á Grundartanga 30/10.
 • Horst B kemur til Ísafjarðar 30/10.
 • Horst B fer frá Rotterdam 24/10.
 • Helgafell kemur til Aarhus 24/10.
 • Arnarfell fer frá Vestmannaeyjum 24/10.
 • Horst B kemur til Rotterdam 23/10.
 • Arnarfell fer frá Reykjavík 23/10 kl 23:00 lt.
 • Helgafell kemur til Cuxhaven 23/10.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar