Við flytjum búslóðir 

Ert þú að flytja til eða frá landinu?  Við aðstoðum þig við alla þætti flutninganna.


Við erum hér

Húsakynni Samskipa eru að Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík.

Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

skaftafell

Samskip með reglulega viðkomu á Húsavík

Húsavík er nýr viðkomustaður í siglingakerfi Samskipa. Skaftafell, nýtt skip félagsins, hefur þar viðkomu á tveggja vikna fresti, samkvæmt nýrri siglingaáætlun sem þegar hefur tekið gildi.

Lesa meira
Skaftafell

Nýtt skip í þjónustu Samskipa

Samskip hafa bætt við fjórða skipinu, Skaftafelli, í vöruflutninga milli Íslands og meginlands Evrópu. Fyrir eru Arnarfell, Helgafell og Hoffell á siglingaleiðinni. Með tilkomu Skaftafells hafa tvö skip félagsins nú viðkomu í Reykjavík í viku hverri. Með þessu eru Samskip að bregðast við aukinni eftirspurn eftir flutningum til og frá landinu og bæta um leið þjónustu sína víða um land.

Lesa meira
hagdeild_fjarreidudeild

Nokkrar sekúndur í stað nokkurra daga

Rekstrarumhverfi fyrirtækja þegar kemur að útsendingu og móttöku á reikningum hefur gjörbreyst á örfáum árum og vegur þar þungt reglugerð sem sett var fyrir tveimur árum um rafræna reikninga. Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Hoffell kemur til Reykjavíkur 2/8.
 • Skaftafell kemur til Reyðarfjarðar í kvöld 30/7.
 • Helgafell er í Reykjavík 30/7:
 • Arnarfell kemur til Aarhus á morgun 31/7.
 • Hoffell kemur til Rotterdam í dag 28/7.
 • Skaftafell kemur til Ísafjarðar í dag 28/7.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur í kvöld 28/7.
 • Arnarfell er í Rotterdam 28/7.
 • Hoffell er i Immingham 27/7.
 • Skaftafell er í Reykjavík 27/7.
 • Helgafell er í Kollafirði 27/7.
 • Arnarfell er í Immingham 27/7.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica