Fréttir

SOLAS

Farmsendendur skulu tilgreina heildarþyngd flutningagáma - 21.6.2016

Þann 1. júlí 2016 taka gildi nýjar alþjóðlegar reglur þar sem sendendum farms er gert að skrá og tilkynna nákvæma brúttóþyngd vörugáma.

Lesa meira

Afkoman kynnt á starfsmannafundi - 7.6.2016

Rekstrartekjur Samskipa-samstæðunnar voru 624,8 milljónir evra (ISK 91 milljarður) á síðasta ári, 7,7% hærri en árið 2014. Lesa meira
Samskip undirrita samning við Ljósið

Samskip og Ljósið - 27.5.2016

Samskip hafa gert samstarfssamning við Ljósið sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Samningur þessi felur í sér að næstu fimm árin munu Samskip aðstoða Ljósið við tæknilegan rekstur á tölvukerfi ásamt því að leggja til ákveðinn fjölda tölva á ári.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Conmar Hawk fer frá Reykjavík 24/06 kl 22:00.
 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 26/06.
 • María P kemur til Kollafjarðar 24/06.
 • Helgafell fer frá Vestmannaeyjum 24/06.
 • Arnarfell kemur til Aarhus 24/06.
 • Conmar Hawk kemur til Reykjavíkur 23/06.
 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 26/06.
 • María P kemur til Reyðarfjarðar 23/06.
 • Helgafell fer frá Reykjavík 23/06 kl 23:00.
 • Arnarfell kemur til Varberg 23/06 kl 23:00 LT.
 • Conmar Hawk kemur til Reykjavíkur 23/06.
 • Skaftafell er í Rotterdam 22/06.

Meira á Twitter