Samskip

Á ferðinni dag og nótt

Við sjáum um að þjónusta viðskiptavini okkar út um allan heim bæði dag og nótt.

Á ferðinni dag og nótt

Við þjónustum viðskiptavini okkar út um allan heim bæði dag og nótt.

Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

BIFA_Awards_2014

Samskip fengu umhverfisverðlaun BIFA

Samskip urðu hlutskörpust í umhverfisflokki BIFA verðlaunanna (British International Freight Association Freight Service Awards) fyrir árið 2014, en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn 22. janúar í London. Lesa meira

Stefnt að brottför Horst B í byrjun næstu viku

Horst B, leiguskip Samskipa, er í Reykjavík.  Eins og greint var frá á mánudag kom upp vélarbilun og stendur viðgerð yfir. Ekki liggur fyrir hvenær henni lýkur en stefnt er að því að skipið fari frá Reykjavík í byrjun næstu viku. Lesa meira

Óvíst hvenær viðgerð á Horst B lýkur

Horst B, leiguskip Samskipa, er komið til Reykjavíkur.  Eins og greint var frá í gærmorgun kom upp vélarbilun og seinkaði komu skipsins til Reykjavíkur vegna þessa og slæms veðurs. Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Helgafell fer frá Vestmannaeyjum 27/02.
 • Arnarfell fer frá Aarhus 27/02.
 • Horst B er væntanlegur til Reykjavíkur 01/03.
 • Horst B er væntanlegur til Reykjavíkur 01/03.
 • Helgafell fer frá Reykjavík 26/02 kl 23:00 lt.
 • Arnarfell fer frá Cuxhaven 26/02.
 • Helgafell er í Reykjavík 25/02.
 • Arnarfell kemur til Cuxhaven 26/02.
 • Horst B er væntanlegur til Reykjavíkur 01/03.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica