Fréttir

Ferð Hoffells fellur niður - 29.11.2016

Samskip Hoffell sem tekur við af Mariu P hefur tafist í Rotterdam vegna viðhalds og fellur því ferð 1647HOF til Íslands og ferð 1649HOF frá Íslandi niður.  

Global Freight Awards 2016

Samskip og Howdens fá sérstaka viðurkenningu fyrir árangursríkt samstarf - 10.11.2016

Samskip og breska fyrirtækið Howdens fengu nýlega sérstaka viðurkenningu fyrir árangursríkt samstarf við vörudreifingu á Global Logistics Award 2016 sem fram fór í byrjun nóvember.

Lesa meira

Breyting á farmskráskilum í toll og komutilkynningum til viðskiptavina - 27.10.2016

Vegna breytinga á farmskrávinnslu Samskipa verða farmskrár fyrir innflutning sendar tveimur dögum eftir brottför skips frá erlendri höfn til Tollstjóra og komutilkynningar til viðskiptavina eigi síðar en þremur dögum eftir brottför.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Skaftafell fer frá Akureyri 01/12.
 • Helgafell kemur til Aarhus 02/12.
 • Arnarfell fer frá Reykjavík 01/12 kl 23:00.
 • Skaftafell er á Sauðárkrók 30/11.
 • Helgafell kemur til Cuxhaven 30/11 kl 21:00 LT.
 • Arnarfell kemur til Reykjavíkur 30/11 kl 10:00.
 • María P kemur til Rotterdam 28/11.
 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 28/11 kl 16:30.
 • Helgafell er í Immingham 28/11.
 • Arnarfell kemur til Kollafjarðar 28/11 kl 14:00 lt.
 • María P kemur til Kollafjarðar 25/11.
 • Skaftafell er væntanlegt til Reykjavíkur 28/11.

Meira á Twitter