Fréttir

Tilboð í smíði og rekstur Vestmannaeyjaferjunnar - 16.9.2016

​Í gær voru opnuð tilboð í smíði og rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs.  Samskip voru þar meðal bjóðenda.  

Lesa meira

Stærstu kaup Samskipa í áratug - 29.8.2016

Samskip hafa gengið frá kaupum á norska flutningafyrirtækinu Euro Container Line (ECL). Kaupin eru í takt við áform Samskipa um vöxt á þessu markaðssvæði og um leið stærstu kaup félagsins í Noregi frá upphafi.

Lesa meira

Samskip setja upp stærsta sólarorkuverið í Rotterdam - 22.8.2016

Samskip hafa látið setja upp sólarorkuver hjá kælifyrirtækinu frigoCare, dótturfyrirtæki sínu á hafnarsvæðinu í Rotterdam. 

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Skaftafell kemur til Sauðárkróks 23/09 kl 22:00.
 • María P er væntanleg til Reykjavíkur 26/09.
 • Helgafell fer frá Aarhus 23/09.
 • Arnarfell kemur til Vestmannaeyja 23/09.
 • Skaftafell fer frá Reykjavík 22/09 kl 19:00.
 • María P fer frá Rotterdam 22/09 kl 11:00 LT.
 • Helgafell fer frá Cuxhaven 22/09 kl 11:00 LT.
 • Arnarfell fer frá Reykjavík 23/09.
 • María P er í Rotterdam 21/09.
 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 22/09.
 • Helgafell kemur til Cuxhaven 22/09.
 • Arnarfell er í Reykavík 21/09.

Meira á Twitter