Fréttir

Markmið í loftlagsmálum - 22.7.2016

Í SAMRÆMI VIÐ YFIRLÝSINGU UM MARKMIÐ Í LOFTLAGSMÁLUM SEM SAMSKIP UNDIRRITUÐU 16. NÓVEMBER 2015 HEFUR FÉLAGIÐ SETT SÉR EFTIRFARANDI MARKMIÐ

Lesa meira
Afhending gullmerkisins hjá Samskipum

Samskip hljóta gullmerki í jafnlaunaúttekt PwC - 14.7.2016

Samskip hafa hlotið gullmerki jafnlaunaúttektar PWC. Gullmerki Jafnlaunaúttektar PWC veitist fyrirtækjum þar sem kynbundinn launamunur er ekki til staðar og staðfestir viðurkenningin það.

Lesa meira
Blesgæs

Samskip kosta rannsókn á blesgæs á Grænlandi - 7.7.2016

Samskip styrkja nýja rannsókn á orsökum 20 ára fækkunar einnar merkustu fuglategundar Atlantshafssvæðisins

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Maria P 1629MAR er í Rotterdam 26/7,
 • Skaftafell 1630SKF kemur til Sauðárkróks í dag 26/7,
 • Helgafell 1629HEG er í Rotterdam 26/7.
 • Arnarfell 1628ARN kemur til Reykjavíkur í kvöld 26/7,
 • Maria P 1629MAR kemur til Rotterdam í dag 25/7.
 • Skaftafell 1630SKF fer frá Reykjavík í dag 25/7 til Sauðárkróks.
 • Helgafell 1629HEG er í Immimgham 25/7.
 • Arnarfell 1628ARN kemur til Reykjavíkur annað kvöld 26/7.
 • Skaftafell 1628SKF kemur til Reykjavíkur 24/7.
 • Helgafell 1629HEG er í Vestmannaeyjum 22/7.
 • Arnarfell 1628ARN er í Aarhus 22/7.
 • Maria P 1629MAR fer frá Reyðarfirði í dag 22/7 til Kollafjarðar.

Meira á Twitter