Samskip

Á ferðinni dag og nótt

Við þjónustum viðskiptavini okkar út um allan heim bæði dag og nótt.

Ferskleikinn alla leið í hilluna

Við flytjum allskyns vörur til og frá Íslandi og leggjum metnað okkar í að tryggja ferskleika alla leið.


Innflutningur

Heildarþjónusta þegar kemur að innflutningi til Íslands, hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, sjóflutning, heimakstur, hýsingu eða skjalagerð.

Lesa meira

Útflutningur

Útflytjendum eru boðnar heildarlausnir í flutningum. Öflugt flutningakerfi Samskipa er góður kostur fyrir þá sem vilja koma vöru á markað erlendis.

Lesa meira

Our Scheduled Services

Fréttir

jt_print_pos_4c_copy

Jónar Transport flytja hjálpargögn til Sierra Leone fyrir Aurora velgerðasjóð

Fyrir skömmu skipulögðu Jónar Transport flutning á sendingu af hjálpargögnum og lyfjum sem gefin voru af Aurora velgerðarsjóði til neyðaraðstoðar í Sierra Leone vegna Ebólu faraldursins. Lesa meira

Upplýsingar fyrir viðskiptavini Samskipa vegna tilskipunar Evrópusambandsins um minnkun brennisteinsoxíða í útblæstri skipa

Þann 1. janúar 2015 tekur gildi tilskipun Evrópusambandsins 2012/33/EU um takmörkun brennisteinsoxíða (SOx) í útblæstri skipa.

Lesa meira
IMG_0704

Rafrænir reikningar frá Samskipum

Samskip hf munu frá og með 21. nóvember 2014 senda reikninga til viðskiptavina í PDF skjali með tölvupósti samanber bréf sem send voru til viðskiptavina í júní og september sl. Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir

 • Helgafell er í Reykjavík 26/11.
 • Arnarfell fer frá Rotterdam 26/11.
 • Horst B kemur til Immingham 27/11.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur 25/11.
 • Arnarfell kemur til Immingham 24/11 kl 19:00 LT.
 • Horst B kemur til Reyðarfjarðar 24/11 kl 11:00.
 • Arnarfell fer frá Reykjavík 21/11 kl 01:00.
 • Helgafell fer frá Cuxhaven 20/11.
 • Horst B kemur til Ísafjarðrar 20/11 kl 23:00.

Meira á Twitter


Samstarfsfyrirtæki

 • jónar Transport
 • Frigocare
 • Samskip Van Dieren Multimodal
 • Samskip IcePak Logistics
 • Landflutningar