Breyting á áætlun Pioneer Bay í tilefni Fiskidagsins mikla á Dalvík.
Pioneer Bay mun hafa viðkomu á Dalvík í viku 32 auk Akureyrar í tilefni af Fiskideginum mikla.
Pioneer Bay mun hafa viðkomu á Dalvík í viku 32 auk Akureyrar í tilefni af Fiskideginum mikla. Áætlun er annars óbreytt, farið frá Reykjavík til Ísafjarðar, Akureyrar og þaðan til Dalvíkur , áfram til Reyðarfjarðar og síðan til Kollafjarðar, Immingham og Rotterdam. Nánari tímasetningar verða á vef Samskipa www.samskip.is undir „skipafréttir“ og á Twitter.