ETS innleiðing ESB · 2. áfangi

Samkvæmt ákvörðun leiðtogaráðs ESB frá því í apríl 2023 tekur annar áfangi af þrem í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS kerfi ESB) vegna vöruflutninga á sjó gildi frá og með 1. janúar 2025. Ísland er aðili að EES samningnum þar af leiðandi mun þessi reglugerð taka gildi á Íslandi.

Innleiðingarstig ETS kerfis ESB
ETS kerfi ESB er innleitt í þremur áföngum. Árið 2024 voru 40% af losuninni talin með. Á komandi ári 2025 verða 70% af losuninni talin með og síðan mun kerfið frá og með árinu 2026 ná yfir 100% losunarinnar.

ETS gjaldskrá Samskipa vegna vöruflutninga á sjó
Hér má sjá gjaldskrá Samskipa vegna ETS gjalds en þessi gjaldskrá er uppfærð mánaðarlega í byrjun hvers mánaðar.

Ítarefni:
Eldri frétt Samskipa um ETS innleiðinguna (frá 21.12.23)