Fellum niður fimmtudagsferðir til Grímseyja tímabundið
Í ljósi þess að COVID-19 herjar á heimsbyggðina alla viljum við hjá Samskipum koma því á framæri að ákveðið hefur verið að fella niður fimmtudagsferðir til Grímseyja tímabundið.
Í ljósi þess að COVID-19 herjar á heimsbyggðina alla viljum við hjá Samskipum koma því á framæri að ákveðið hefur verið að fella niður fimmtudagsferðir til Grímseyja tímabundið.
Siglt verður áfram á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Hægt er að sjá frekari upplýsingar um siglingar til Grímseyja hér.
Við vonum að viðskiptavinir okkar sýni þessu skilning á þessum tímum og biðjumst velvirðingar á óþægjindum sem þetta kann að valda.