Samskip breyta siglingaáætlun sinni

Tímabundin breyting í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu • Styður enn frekar við útflutning frá öllu landinu beint til Evrópu • Aukin þjónusta við innflutning á Norðurlandi

Samfélagsábyrgð er leiðarstefið

Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptadeildar Samskipa, segir Samskip meðvituð um að hér séu allir á sama báti við að byggja upp gott samfélag. (Mynd: FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI)

Breytingar gerðar á áætlun Samskipa

Tafir vegna óveðurs unnar upp – Áætlun strandleiðar nú móti sólu – Tími til móttöku gáma í Rotterdam verður rýmri – Breytingar á suðurleið – Rýmri tími fyrir útflutningsviðskiptavini

Samskip á Framadögum

Framadagar AIESEC eru haldnir árlega í HR með það að markmiði að gefa háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumarstörfum, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu.

Samskip flytja í nýja starfsstöð í Færeyjum

Samskip og Runavíkurhöfn í Færeyjum skrifuðu í síðustu viku undir samning um flutning á afgreiðslustöð og hafnarlægi Samskipa úr Kollafirði til Rúnavíkur þann 1. ágúst 2020. Skrifstofa Samskipa, sem nú er í Þórshöfn, flytur svo til Runavíkur fyrir lok árs 2020, þegar opnuð verða ný neðansjávargögn milli Þórshafnar og Runavíkur.

Áætlun heldur þótt tvö skip fari í slipp

Tvö skip Samskipa, Arnarfell og Helgafell, eru á leið í slipp í næsta mánuði þar sem settur verður upp í þeim útblásturshreinisbúnaður, svokallaðir „scrubberar“. Siglingaáætlun til og frá Íslandi raskast ekki þótt ráð sé fyrir gert að hvort skip verði frá í um þrjár vikur, því önnur skip hlaupa í skarðið á meðan.