Við kveðjum veturinn og tökum fagnandi á móti sumri

Við kveðjum veturinn og tökum fagnandi á móti sumri. Allar okkar starfstöðvar verða lokaðar á sumardaginn fyrsta en við verðum með dreifingu í stærstu bæjarfélögunum landsins, líkt og við gerum á laugardögum.