Samskip breyta innanlandskerfi sínu tímabundið

Í ljósi aðstæðna sem hafa skapast í þjóðfélaginu í kjölfar Covid19 verður gerð tímabundin breyting á innanlandskerfi Samskipa. Þessi breyting tekur gildi mánudaginn 6. apríl.
Í ljósi aðstæðna sem hafa skapast í þjóðfélaginu í kjölfar Covid19 verður gerð tímabundin breyting á innanlandskerfi Samskipa. Þessi breyting tekur gildi mánudaginn 6. apríl.
Okkur er mikið í mun að þínar sendingar skili sér á tíma en til þess að það geti gerst þurfum við að hjálpast að og því viljum við hvetja viðskiptavini að koma með vörur tímanlega.
Í ljósi þess að COVID-19 herjar á heimsbyggðina alla viljum við hjá Samskipum koma því á framæri að ákveðið hefur verið að fella niður fimmtudagsferðir til Grímseyja tímabundið.
Hér má sjá viðtal við Birki Hólm Guðnason forstjóra Samskipa sem birtist í Viðskiptamogganum þann 25.mars 2020.
Í ljósi þess að COVID-19 herjar á heimsbyggðina alla og frétta af lokun landamæra um allan heim, viljum við hjá Samskipum koma því á framæri að allar leiðir okkar bæði á sjó og landi eru opnar.
Tímabundin breyting í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu • Styður enn frekar við útflutning frá öllu landinu beint til Evrópu • Aukin þjónusta við innflutning á Norðurlandi
Vegna COVID-19 hefur hjá Samskipum verið unnið hörðum höndum að ráðstöfunum til að tryggja öryggi starfsmanna og til að tryggja órofna starfsemi og þar með afhendingaröryggi á vörum viðskiptavina.
Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptadeildar Samskipa, segir Samskip meðvituð um að hér séu allir á sama báti við að byggja upp gott samfélag. (Mynd: FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI)
Tafir vegna óveðurs unnar upp – Áætlun strandleiðar nú móti sólu – Tími til móttöku gáma í Rotterdam verður rýmri – Breytingar á suðurleið – Rýmri tími fyrir útflutningsviðskiptavini
Nýverið gaf sjúkrahúsið á Akureyri fullan gám af notuðum sjúkrahúsbúnaði til Sierra Leone en það voru Samskip sem sáu um flutninginn og lánuðu gám til verksins.