Samskip útrýma plasti á skrifstofum

Gert hefur verið stórátak til að draga úr plastnotkun vegna drykkjarfanga hjá Samskipum. Félagið hefur fram til þessa keypt að minnsta kosti 24 þúsund plastglös í hverjum mánuði ársins.
Gert hefur verið stórátak til að draga úr plastnotkun vegna drykkjarfanga hjá Samskipum. Félagið hefur fram til þessa keypt að minnsta kosti 24 þúsund plastglös í hverjum mánuði ársins.
Frá og með 1. mars næstkomandi munu þjónustustaðlar Samskipa innanlands breytast á eftirfarandi veg.
Frá 24. febrúar n.k. breytist verðskrá Samskipa vegna flutninga á ferskum fiski innanlands. Innheimt verður fast gjald fyrir hvert ker í flutningi til og frá Reykjavík sem hér segir.
Við viljum vekja athygli á því að frá og með 1. mars munu Samskip hætta að taka á móti óskráðum og óstrikamerktum sendingum til flutnings innanlands frá Reykjavík.
Vegna verðurs verður veruleg röskun á áætlun á Suðurlandi í dag, uppfært 14:10
Sökum slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fella niður ferðir frá Reykjavík á Austurland í dag
Guðmundur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri millilandasviðs Samskipa var í viðtali við Fréttatímann.
Smurfit Kappa, sem er stór framleiðandi á pappír og pappírsumbúðum, Samskip og prammaflutningafyrirtækið BCTN Roermond (BCTN) hafa náð saman um hagkvæma og umhverfisvæna flutningsleið sem léttir þungaflutningum af vegakerfinu í Evrópu.
Í dag undirrituðu Pálmar Óli Magnússon forstjóri Samskipa, og Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samning um áframhaldandi samstarf Samskipa og HSÍ.
Vinsamlega athugið síðustu brottfarir innanlandsdeildar fyrir komandi jól og áramót.