Gjaldskrá Samskipa vegna flutnings á ferskum fiski
Frá 24. febrúar n.k. breytist verðskrá Samskipa vegna flutninga á ferskum fiski innanlands. Innheimt verður fast gjald fyrir hvert ker í flutningi til og frá Reykjavík sem hér segir.
Frá 24. febrúar n.k. breytist verðskrá Samskipa vegna flutninga á ferskum fiski innanlands. Innheimt verður fast gjald fyrir hvert ker í flutningi til og frá Reykjavík sem hér segir.
Við viljum vekja athygli á því að frá og með 1. mars munu Samskip hætta að taka á móti óskráðum og óstrikamerktum sendingum til flutnings innanlands frá Reykjavík.
Vegna verðurs verður veruleg röskun á áætlun á Suðurlandi í dag, uppfært 14:10
Sökum slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fella niður ferðir frá Reykjavík á Austurland í dag
Guðmundur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri millilandasviðs Samskipa var í viðtali við Fréttatímann.
Smurfit Kappa, sem er stór framleiðandi á pappír og pappírsumbúðum, Samskip og prammaflutningafyrirtækið BCTN Roermond (BCTN) hafa náð saman um hagkvæma og umhverfisvæna flutningsleið sem léttir þungaflutningum af vegakerfinu í Evrópu.
Í dag undirrituðu Pálmar Óli Magnússon forstjóri Samskipa, og Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samning um áframhaldandi samstarf Samskipa og HSÍ.
Vinsamlega athugið síðustu brottfarir innanlandsdeildar fyrir komandi jól og áramót.
Þann 1. janúar 2017 hefst nýr kafli í samstarfi Samskipa og Rail Cargo Group (sem er hluti af austurríska járnbrautarfélaginu ÖBB) með beinum lestarflutningum milli Rúmeníu og Svíþjóðar.
Mánudaginn 5. desember tók vörumóttaka sendinga innanlands breytingum sem eiga að auka skilvirkni og standa enn betur undir væntingum viðskiptavina til okkar.