Ferðir á austurland felldar niður í dag

Sökum slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fella niður ferðir frá Reykjavík á Austurland í dag
Sökum slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fella niður ferðir frá Reykjavík á Austurland í dag
Guðmundur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri millilandasviðs Samskipa var í viðtali við Fréttatímann.
Smurfit Kappa, sem er stór framleiðandi á pappír og pappírsumbúðum, Samskip og prammaflutningafyrirtækið BCTN Roermond (BCTN) hafa náð saman um hagkvæma og umhverfisvæna flutningsleið sem léttir þungaflutningum af vegakerfinu í Evrópu.
Í dag undirrituðu Pálmar Óli Magnússon forstjóri Samskipa, og Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samning um áframhaldandi samstarf Samskipa og HSÍ.
Vinsamlega athugið síðustu brottfarir innanlandsdeildar fyrir komandi jól og áramót.
Þann 1. janúar 2017 hefst nýr kafli í samstarfi Samskipa og Rail Cargo Group (sem er hluti af austurríska járnbrautarfélaginu ÖBB) með beinum lestarflutningum milli Rúmeníu og Svíþjóðar.
Mánudaginn 5. desember tók vörumóttaka sendinga innanlands breytingum sem eiga að auka skilvirkni og standa enn betur undir væntingum viðskiptavina til okkar.
Samskip Hoffell sem tekur við af Mariu P hefur tafist í Rotterdam vegna viðhalds og fellur því ferð 1647HOF til Íslands og ferð 1649HOF frá Íslandi niður.
Samskip og breska fyrirtækið Howdens fengu nýlega sérstaka viðurkenningu fyrir árangursríkt samstarf við vörudreifingu á Global Logistics Award 2016 sem fram fór í byrjun nóvember.
Vegna breytinga á farmskrávinnslu Samskipa verða farmskrár fyrir innflutning sendar tveimur dögum eftir brottför skips frá erlendri höfn til Tollstjóra og komutilkynningar til viðskiptavina eigi síðar en þremur dögum eftir brottför.