Útflutningur klár fyrir loðnuna

Nú er loðnuvertíðin byrjuð þó að hún fari hægt af stað og það þýðir annríki hjá útflutningsdeildinni.
Nú er loðnuvertíðin byrjuð þó að hún fari hægt af stað og það þýðir annríki hjá útflutningsdeildinni.
Eins og fram hefur komið var siglt á Arnarfellið í
Kílarskurðinum (ferð 1608 ARN) aðfaranótt fimmtudagsins 3. mars og er skipið nú
í viðgerð.
Ms Hanna er smíðuð árið 2008 og er hún svipuð að stærð og Arnarfellið.
Aðfaranótt fimmtudagsins 3. mars sigldi vélarvana og stjórnlaust skip á Arnarfellið, eitt af áætlunarskipum Samskipa, er það var á leið sinni frá Cuxhaven til Aarhus um Kílarskurðinn.
Á blaðamannafundi í gær létu aðstandendur Aldrei fór ég suður og bakhjarlar hátíðarinnar húðflúra sig í heilagt samband og innsigla þannig samstarfið.
Frá og með 1. mars munu Samskip Logistics í Dalian sjá um bókanir á sendingum frá höfnum í Kína til Íslands.
Breytingar hafa orðið á áætlunum Mariu P (ferð 1605 MAR) og Skaftafells (ferð 1606 SKF).
Áætlað er að viðgerð á Samskip Hoffelli ljúki um miðja næstu
viku. Í framhaldi mun skipið fara frá Reykjavík 15. febrúar (ferð 1607
HOF) til Ísafjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Reyðarfjarðar, Kollafjarðar og
Rotterdam.
Áhöfnum Arnarfells og Samskip Hoffells var í gær þakkað áræði og hugrekki þegar annars vegar kom upp eldur í vélarrúmi Arnarfells 5. janúar og hins vegar þegar Samskip Hoffell missti vélarafl 10. janúar með þeim krefjandi aðstæðum og tilheyrandi hættu eins og fram hefur komið.
Skipstjórnarmenn og vélstjórar hafa boðað til verkfalls frá og með miðnætti 1. febrúar nk. takist ekki samningar fyrir þann tíma.