Við hjá Samskipum erum afar stolt af því að vera einn stofnfélaga Votlendissjóðsins sem stofnaður var 2018

Flutningabílar Samskipa keyra um jól og áramót sem hér segir.
Upp kom óvænt bilun í stýrisbúnaði í BBC Lisbon, sem væntanlegt var til Reykjavíkur í upphafi viku 48. Skip þetta var leigt til að leysa af Skaftafell á meðan það er í slipp og átti að fara tvær ferðir fyrir okkur.