Aurora gaf 28 sjúkrarúm til Síerra Leóne

Nýlega afhenti velgerðasjóðurinn Aurora spítalanum Princess Christian Maternity Hospital (PCMH), í austurhluta Freetown í Síerra Leóne, 28 sjúkrarúm fyrir hönd Sjúkrahússins á Akureyri. Samskip önnuðust flutning rúmanna.