Nýir frystigámar til Samskipa

Samskip hafa fjárfest í eitthundrað og fimmtíu nýjum frystigámum fyrir á þriðja hundrað milljóna króna. 

Samskip breyta siglingaáætlun

Vakin er athygli á breytingu sem Samskip hafa gert á siglingaáætlun Samskip Skaftafells og Samskip Hoffells, eða Grænu leiðinni svonefndu. 

Samskip flytja tónlistina á Aldrei fór ég suður

Samskip hafa um langt skeið stutt við bakið á tónlistarhátíðinni „Aldrei fór ég suður“. Ekki verður brugðið út af vananum í þetta sinn og verða Samskip einn af aðalstyrktaraðilum hátíðarinnar. 

Samskip kanna ásakanir á hendur undirverktökum

„Við tökum þessa umfjöllun alvarlega og höfum þegar haft frumkvæðið að því að rannsaka þær ásakanir sem beinast gegn undirverktaka okkar,“ segir Pálmar Óli Magnússon forstjóri Samskipa á Íslandi, um fréttaflutning og boðuð kærumál í Hollandi.