Nýir frystigámar til Samskipa
Samskip hafa fjárfest í eitthundrað og fimmtíu nýjum frystigámum fyrir á þriðja hundrað milljóna króna.
Samskip hafa fjárfest í eitthundrað og fimmtíu nýjum frystigámum fyrir á þriðja hundrað milljóna króna.
Flutningabílar Samskipa aka rúmlega 100 þúsund kílómetra á ári. Myndband meðfylgjandi.
Vakin er athygli á breytingu sem Samskip hafa gert á siglingaáætlun Samskip Skaftafells og Samskip Hoffells, eða Grænu leiðinni svonefndu.
Hér má lesa helstu fréttir af vettvangi Innanlandsdeildar Samskipa í mars 2017
Samskip verða með myndarlegan bás á sjávarútvegssýningunni í Brussel 25. – 27. apríl n.k. eins og svo oft áður.
Samskip hafa um langt skeið stutt við bakið á tónlistarhátíðinni „Aldrei fór ég suður“. Ekki verður brugðið út af vananum í þetta sinn og verða Samskip einn af aðalstyrktaraðilum hátíðarinnar.
Síðasta sumar fengu Samskip gullmerki í jafnlaunaúttekt PwC og Fréttatíminn fjallaði um það nú nýverið.
„Við tökum þessa umfjöllun alvarlega og höfum þegar haft frumkvæðið að því að rannsaka þær ásakanir sem beinast gegn undirverktaka okkar,“ segir Pálmar Óli Magnússon forstjóri Samskipa á Íslandi, um fréttaflutning og boðuð kærumál í Hollandi.
2. mars 2017 — Samskip hafna alfarið ásökunum sem settar hafa verið fram af hálfu hollenska stéttarfélagsins FNV og fjallað var um í frétt EenVandaag Broadcast í Hollandi
Allar áætlanaferðir Samskipa til og frá Reykjavík falla niður í dag 24.feb