Samskip flytja tónlistina á Aldrei fór ég suður

Samskip hafa um langt skeið stutt við bakið á tónlistarhátíðinni „Aldrei fór ég suður“. Ekki verður brugðið út af vananum í þetta sinn og verða Samskip einn af aðalstyrktaraðilum hátíðarinnar. 

Samskip kanna ásakanir á hendur undirverktökum

„Við tökum þessa umfjöllun alvarlega og höfum þegar haft frumkvæðið að því að rannsaka þær ásakanir sem beinast gegn undirverktaka okkar,“ segir Pálmar Óli Magnússon forstjóri Samskipa á Íslandi, um fréttaflutning og boðuð kærumál í Hollandi.

Samskip útrýma plasti á skrifstofum

Gert hefur verið stórátak til að draga úr plastnotkun vegna drykkjarfanga hjá Samskipum. Félagið hefur fram til þessa keypt að minnsta kosti 24 þúsund plastglös í hverjum mánuði ársins.

Breyttir þjónustustaðlar

Frá og með 1. mars næstkomandi munu þjónustustaðlar Samskipa innanlands breytast á eftirfarandi veg.

Gjaldskrá Samskipa vegna flutnings á ferskum fiski

Frá 24. febrúar n.k. breytist verðskrá Samskipa vegna flutninga á ferskum fiski innanlands. Innheimt verður fast gjald fyrir hvert ker í flutningi til og frá Reykjavík sem hér segir.

Rafrænar skráningar frá og með 1. mars

Við viljum vekja athygli á því að frá og með 1. mars munu Samskip hætta að taka á móti óskráðum og óstrikamerktum sendingum til flutnings innanlands frá Reykjavík.