Við erum Samskip – litið við hjá Halldóri Kristjáni

Að þessu sinni fáum við að kynnast örlítið betur starfsmanni okkar og félaga, Halldóri Kristjáni Baldurssyni og lífinu í Samskipum. Halldór Kristján Baldursson er 26 ára Kópavogsbúi frá Akureyri.

Plokkdagur Samskipa fór fram 15. júní

Í tilefni af vinnu við stefnu og markmið Samskipa á sviði umhverfismála og samfélagsábyrgðar óskaði fyrirtækið eftir hugmyndum frá starfsfólki um aðgerðir til gagns umhverfinu. Ein þeirra var uppástunga um að starfsfólk fyrirtækisins kæmi saman til að plokka.

Við erum Samskip - viðtal við Freyju okkar

Í tilefni af vinnu við stefnu og markmið Samskipa á sviði umhverfismála og samfélagsábyrgðar óskaði fyrirtækið eftir hugmyndum frá starfsfólki um aðgerðir til gagns umhverfinu. Ein þeirra var uppástunga um að starfsfólk fyrirtækisins kæmi saman til að plokka.

Stór dag­ur í lofts­lags­mál­um

Und­ir­ritað var í dag vilja­yf­ir­lýs­ingu um að taka í notk­un há­spenni­búnað fyr­ir flutn­inga­skip við Sunda­bakka og Voga­bakka í Reykja­vík.

Við kveðjum veturinn og tökum fagnandi á móti sumri

Við kveðjum veturinn og tökum fagnandi á móti sumri. Allar okkar starfstöðvar verða lokaðar á sumardaginn fyrsta en við verðum með dreifingu í stærstu bæjarfélögunum landsins, líkt og við gerum á laugardögum.

Samskip breyta innanlandskerfi sínu tímabundið

Í ljósi aðstæðna sem hafa skapast í þjóðfélaginu í kjölfar Covid19 verður gerð tímabundin breyting á innanlandskerfi Samskipa. Þessi breyting tekur gildi mánudaginn 6. apríl.

Síðustu ferðir fyrir páska

Okkur er mikið í mun að þínar sendingar skili sér á tíma en til þess að það geti gerst þurfum við að hjálpast að og því viljum við hvetja viðskiptavini að koma með vörur tímanlega.