Við erum Samskip – litið við hjá Halldóri Kristjáni

Að þessu sinni fáum við að kynnast örlítið betur starfsmanni okkar og félaga, Halldóri Kristjáni Baldurssyni og lífinu í Samskipum. Halldór Kristján Baldursson er 26 ára Kópavogsbúi frá Akureyri.
Að þessu sinni fáum við að kynnast örlítið betur starfsmanni okkar og félaga, Halldóri Kristjáni Baldurssyni og lífinu í Samskipum. Halldór Kristján Baldursson er 26 ára Kópavogsbúi frá Akureyri.
Stefna Samskipa er að vera ávallt í fararbroddi á sviði umhverfismála. Við kappkostum að fylgjast vel með þróun og nýjungum og setjum okkur skýr markmið. Við mælum árangur reglulega og tryggjum þannig stöðugar umbætur og framþróun.
Í tilefni af vinnu við stefnu og markmið Samskipa á sviði umhverfismála og samfélagsábyrgðar óskaði fyrirtækið eftir hugmyndum frá starfsfólki um aðgerðir til gagns umhverfinu. Ein þeirra var uppástunga um að starfsfólk fyrirtækisins kæmi saman til að plokka.
Í tilefni af vinnu við stefnu og markmið Samskipa á sviði umhverfismála og samfélagsábyrgðar óskaði fyrirtækið eftir hugmyndum frá starfsfólki um aðgerðir til gagns umhverfinu. Ein þeirra var uppástunga um að starfsfólk fyrirtækisins kæmi saman til að plokka.
Undirritað var í dag viljayfirlýsingu um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og Vogabakka í Reykjavík.
Við kveðjum veturinn og tökum fagnandi á móti sumri. Allar okkar starfstöðvar verða lokaðar á sumardaginn fyrsta en við verðum með dreifingu í stærstu bæjarfélögunum landsins, líkt og við gerum á laugardögum.
Opnunartími á hafnarsvæðinu yfir páskana
Í ljósi aðstæðna sem hafa skapast í þjóðfélaginu í kjölfar Covid19 verður gerð tímabundin breyting á innanlandskerfi Samskipa. Þessi breyting tekur gildi mánudaginn 6. apríl.
Okkur er mikið í mun að þínar sendingar skili sér á tíma en til þess að það geti gerst þurfum við að hjálpast að og því viljum við hvetja viðskiptavini að koma með vörur tímanlega.
Í ljósi þess að COVID-19 herjar á heimsbyggðina alla viljum við hjá Samskipum koma því á framæri að ákveðið hefur verið að fella niður fimmtudagsferðir til Grímseyja tímabundið.