Stórframkvæmdir í Bíldudalshöfn

RÚV fjallaði nýverið um þá uppbyggingu sem á sér stað á Bíldudal og þá möguleika sem opnast með nýrri siglingaleið Samskipa.
RÚV fjallaði nýverið um þá uppbyggingu sem á sér stað á Bíldudal og þá möguleika sem opnast með nýrri siglingaleið Samskipa.
Samskip hafa orðið fyrir valinu til að leiða verkefni þar sem í þróun er næsta kynslóð sjálfbæra skipaflutninga á styttri sjóleiðum.
Ísafirði hefur verið bætt við sem viðkomuhöfn á Strandleið Samskipa og verður þar fyrsta viðkomuhöfn á leiðinni norður og austur fyrir land áður en haldið er til Færeyja.
Arnar Þorsteinsson er mörgum hjá Samskipum kunnugur enda hefur hann starfað hjá fyrirtækinu í um 16 ár samtals en hann byrjaði 1999 á Arnarfellinu og var þar í sex ár áður en leiðin lá á vélaverkstæði Samskipa. Arnar hefur nýtt tímann vel því hann er virkur í félagslífi starfsmanna, tekur þátt í hjólreiðahópnum, mætir í ræktina og á pub quiz, bjórkvöld og aðra starfsmannaviðburði.
Héraðsdómur Reykjavíkur felldi þann 4. desember, dóm þess efnis að Eimskipi bæri að greiða Samskipum skaðabætur vegna máls sem Samskip höfðuðu 12. október 2011 vegna samkeppnisbrota Eimskips.
„Ég held að fáir Íslendingar átti sig á því hversu stór Samskip eru erlendis og hversu umfangsmikið flutningakerfi fyrirtækið hefur byggt upp gegnum árin,“ segir Birkir Hólm Guðnason, nýr forstjóri Samskipa á Íslandi, í ítarlegu viðtali við Markaðinn. Í viðtalinu fer hann meðal annars yfir nýafstaðnar breytingar á siglingakerfi Samskipa sem miði að því að auka hlutdeild fyrirtækisins í útflutningi íslenskra sjávarafurða. Þá er komið inn á stöðuna í flugbransanum, en Birkir starfaði áður hjá Icelandair, auk þess sem rædd er staða efnahagsmála.
Siglt verður með yfir 50 gáma af laxi frá Bíldudal í viku hverri gangi eftir áform Arnarlax um stóraukið laxeldi á sunnanverðum Vestfjörðum.
Fram kemur í nýbirtri samantekt og samanburði Hagstofu Íslands á losun koltvísýrings (CO2) að sjóflutningar eiga minnstan hlut í heildarlosun á Íslandi. Sú staðreynd kann að koma einhverjum á óvart, en endurspeglar um leið hversu vistvænir sjóflutningar eru í samanburði við aðra flutningsmáta í millilandaflutningum.