Aukaskip í næstu viku

Samskip hafa tekið á leigu skipið M/v Nor Feeder til að fara eina ferð Rotterdam – Reykjavik – Rotterdam.
Samskip hafa tekið á leigu skipið M/v Nor Feeder til að fara eina ferð Rotterdam – Reykjavik – Rotterdam.
Með sanni má segja að gleðin sé við völd hjá Samskipum þessa dagana, alltaf eitthvað skemmtilegt í gangi.
Skrifstofur Samskipa í Norfolk í Bandaríkjunum og Stavanger í Noregi flytja næstu daga. Símanúmer eru óbreytt.
Bætt orkunýting og nýting annarra og vistvænni orkugjafa en jarðefnaeldsneytis eru Samskipum hugleikin. Þetta sagði Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Samskipa á Íslandi, á opnum fundi um nýsköpun og hugvit í orkumálum sem fram fór í byrjun vikunnar.
Ólíklegt er að farið hafi fram hjá nokkrum starfsmanni að hafið er í fjórða sinn sérstakt átak undir merkjum 4DX aðferðafræðinnar hjá Samskipum. Að þessu sinni er yfirmarkmið verkefnisins að bæta öryggismenningu fyrirtækisins, segir Aðalheiður María Vigfúsdóttir, sérfræðingur í umbótum í rekstri hjá Samskipum.
Vegna lokunar á þjóðvegi 1 í Suðursveit er nauðsynlegt að aka allri vöru um Norður- og Austurland.
Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Bleika slaufan 2017 verður afhjúpuð á morgun 29. september, og salan hefst þá um leið.
Samskip taka þátt í samfélagsátakinu „Vertu snjall undir stýri“ undir forystu Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Að auki koma fjölmörg önnur fyrirtæki að verkefninu.
Norðurlandahúsið í Færeyjum og Samskip í Færeyjum starfa saman um að flytja list til og frá Færeyjum.
Frá og með 1. september verða eftirfarandi breytingar gerðar við áætlun og afhendingu sendinga á Norðausturlandi, eða fyrir Kópasker, Raufarhöfn, Bakkafjörð og Vopnafjörð.