Ferð Hoffells fellur niður

Samskip Hoffell sem tekur við af Mariu P hefur tafist í Rotterdam vegna viðhalds og fellur því ferð 1647HOF til Íslands og ferð 1649HOF frá Íslandi niður.  

Glerskipti Samskipa draga úr útblæstri

Samskip eru fyrst evrópskra fyrirtækja til að uppskera ávinning af einfaldri en varanlegri leið til orkusparnaðar í höfuðstöðvum sínum í Rotterdam í Hollandi.

Öll undir einu merki

Í dag 17. október sameinast öll starfsemi Samskipa á Íslandi undir nafni Samskipa. Þar á meðal er öll starfsemi sem áður var undir nafni (merki) Landflutninga.

Seinkun á komu Skaftafells og Mariu P

Vegna veðurs og seinkana á komu Skaftafells (ferð 1638SKF) til landsins, verða gerðar breytingar á áætlunum Skaftafells (ferð 1640SKF) og Mariu P (ferð 1641MAR).

Stærstu kaup Samskipa í áratug

Samskip hafa gengið frá kaupum á norska flutningafyrirtækinu Euro Container Line (ECL). Kaupin eru í takt við áform Samskipa um vöxt á þessu markaðssvæði og um leið stærstu kaup félagsins í Noregi frá upphafi.