Glerskipti Samskipa draga úr útblæstri

Samskip eru fyrst evrópskra fyrirtækja til að uppskera ávinning af einfaldri en varanlegri leið til orkusparnaðar í höfuðstöðvum sínum í Rotterdam í Hollandi.

Öll undir einu merki

Í dag 17. október sameinast öll starfsemi Samskipa á Íslandi undir nafni Samskipa. Þar á meðal er öll starfsemi sem áður var undir nafni (merki) Landflutninga.

Seinkun á komu Skaftafells og Mariu P

Vegna veðurs og seinkana á komu Skaftafells (ferð 1638SKF) til landsins, verða gerðar breytingar á áætlunum Skaftafells (ferð 1640SKF) og Mariu P (ferð 1641MAR).

Stærstu kaup Samskipa í áratug

Samskip hafa gengið frá kaupum á norska flutningafyrirtækinu Euro Container Line (ECL). Kaupin eru í takt við áform Samskipa um vöxt á þessu markaðssvæði og um leið stærstu kaup félagsins í Noregi frá upphafi.

Arnarfell og Helgafell í reglubundið viðhald

Arnarfell eitt áætlunarskipa Samskipa, fer í reglubundið viðhald í Rotterdam dagana 30.8 – 2.9.2016.   Þess vegna mun Arnarfell einungis lesta gáma til útflutnings til Immingham, Rotterdam og Cuxhaven.

Markmið í loftlagsmálum

Í SAMRÆMI VIÐ YFIRLÝSINGU UM MARKMIÐ Í LOFTLAGSMÁLUM SEM SAMSKIP UNDIRRITUÐU 16. NÓVEMBER 2015 HEFUR FÉLAGIÐ SETT SÉR EFTIRFARANDI MARKMIÐ

Samskip hljóta gullmerki í jafnlaunaúttekt PwC

Samskip hafa hlotið gullmerki jafnlaunaúttektar PWC. Gullmerki Jafnlaunaúttektar PWC veitist fyrirtækjum þar sem kynbundinn launamunur er ekki til staðar og staðfestir viðurkenningin það.