Samstarf Samskipa og Rail Cargo Group tengir Norðurlönd og Austur-Evrópu

Þann 1. janúar 2017 hefst nýr kafli í samstarfi Samskipa og Rail Cargo Group (sem er hluti af austurríska járnbrautarfélaginu ÖBB) með beinum lestarflutningum milli Rúmeníu og Svíþjóðar.