Glerskipti Samskipa draga úr útblæstri

Samskip eru fyrst evrópskra fyrirtækja til að uppskera ávinning af einfaldri en varanlegri leið til orkusparnaðar í höfuðstöðvum sínum í Rotterdam í Hollandi.
Samskip eru fyrst evrópskra fyrirtækja til að uppskera ávinning af einfaldri en varanlegri leið til orkusparnaðar í höfuðstöðvum sínum í Rotterdam í Hollandi.
Í dag 17. október sameinast öll starfsemi Samskipa á Íslandi undir nafni Samskipa. Þar á meðal er öll starfsemi sem áður var undir nafni (merki) Landflutninga.
Vegna starfsmannafundar hjá Samskipum lokar afgreiðsla gámalosunar kl. 16.00 í dag föstudag.
Vegna veðurs og seinkana á komu Skaftafells (ferð 1638SKF) til landsins, verða gerðar breytingar á áætlunum Skaftafells (ferð 1640SKF) og Mariu P (ferð 1641MAR).
Í gær voru opnuð tilboð í smíði og rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Samskip voru þar meðal bjóðenda.
Samskip hafa gengið frá kaupum á norska flutningafyrirtækinu Euro Container Line (ECL). Kaupin eru í takt við áform Samskipa um vöxt á þessu markaðssvæði og um leið stærstu kaup félagsins í Noregi frá upphafi.
Samskip hafa látið setja upp sólarorkuver hjá kælifyrirtækinu frigoCare, dótturfyrirtæki sínu á hafnarsvæðinu í Rotterdam.
Arnarfell eitt áætlunarskipa Samskipa, fer í reglubundið viðhald í Rotterdam dagana 30.8 – 2.9.2016. Þess vegna mun Arnarfell einungis lesta gáma til útflutnings til Immingham, Rotterdam og Cuxhaven.
Í SAMRÆMI VIÐ YFIRLÝSINGU UM MARKMIÐ Í LOFTLAGSMÁLUM SEM SAMSKIP UNDIRRITUÐU 16. NÓVEMBER 2015 HEFUR FÉLAGIÐ SETT SÉR EFTIRFARANDI MARKMIÐ
Samskip hafa hlotið gullmerki jafnlaunaúttektar PWC. Gullmerki Jafnlaunaúttektar PWC veitist fyrirtækjum þar sem kynbundinn launamunur er ekki til staðar og staðfestir viðurkenningin það.