Arnarfell og Helgafell í reglubundið viðhald
.jpg)
Arnarfell eitt áætlunarskipa Samskipa, fer í reglubundið viðhald í Rotterdam dagana 30.8 – 2.9.2016. Þess vegna mun Arnarfell einungis lesta gáma til útflutnings til Immingham, Rotterdam og Cuxhaven.
Arnarfell eitt áætlunarskipa Samskipa, fer í reglubundið viðhald í Rotterdam dagana 30.8 – 2.9.2016. Þess vegna mun Arnarfell einungis lesta gáma til útflutnings til Immingham, Rotterdam og Cuxhaven.
Í SAMRÆMI VIÐ YFIRLÝSINGU UM MARKMIÐ Í LOFTLAGSMÁLUM SEM SAMSKIP UNDIRRITUÐU 16. NÓVEMBER 2015 HEFUR FÉLAGIÐ SETT SÉR EFTIRFARANDI MARKMIÐ
Samskip hafa hlotið gullmerki jafnlaunaúttektar PWC. Gullmerki Jafnlaunaúttektar PWC veitist fyrirtækjum þar sem kynbundinn launamunur er ekki til staðar og staðfestir viðurkenningin það.
Samskip styrkja nýja rannsókn á orsökum 20 ára fækkunar einnar merkustu fuglategundar Atlantshafssvæðisins
Ágætu viðskiptavinir Í tilefni landsleiks Íslands og Austurríkis á EM í dag miðvikudag verða allar skrifstofur Samskipa lokaðar frá kl 15:30 til að starfsmenn hafi tækifæri til að fylgjast með leiknum og styðja strákana okkar. Áfram Ísland!
Þann 1. júlí 2016 taka gildi nýjar alþjóðlegar reglur þar sem sendendum farms er gert að skrá og tilkynna nákvæma brúttóþyngd vörugáma.
Rekstrartekjur Samskipa-samstæðunnar voru 624,8 milljónir evra (ISK 91 milljarður) á síðasta ári, 7,7% hærri en árið 2014.
Samskip hafa gert samstarfssamning við Ljósið sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Samningur þessi felur í sér að næstu fimm árin munu Samskip aðstoða Ljósið við tæknilegan rekstur á tölvukerfi ásamt því að leggja til ákveðinn fjölda tölva á ári.
Samskip tvöfölduðu nýverið flutningsgetu sína með fljótaprömmum milli Rotterdam og Duisburg í Þýskalandi í samstarfi við flutningafyrirtækið Pro-Log sem sérhæfir sig í prammaflutningum.
Iceland Seafood hefur endurnýjað samning sinn við Samskip um áframhaldandi flutninga á afurðum félagsins til kaupenda erlendis.