Lokun vegna landsleik

Ágætu viðskiptavinir Í tilefni landsleiks Íslands og Austurríkis á EM í dag miðvikudag verða allar skrifstofur Samskipa lokaðar frá kl 15:30 til að starfsmenn hafi tækifæri til að fylgjast með leiknum og styðja strákana okkar. Áfram Ísland!

Afkoman kynnt á starfsmannafundi

Rekstrartekjur Samskipa-samstæðunnar voru 624,8 milljónir evra (ISK 91 milljarður) á síðasta ári, 7,7% hærri en árið 2014.

Samskip og Ljósið

Samskip hafa gert samstarfssamning við Ljósið sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Samningur þessi felur í sér að næstu fimm árin munu Samskip aðstoða Ljósið við tæknilegan rekstur á tölvukerfi ásamt því að leggja til ákveðinn fjölda tölva á ári.

Samskip auka prammaflutninga um síki Evrópu

Samskip tvöfölduðu nýverið flutningsgetu sína með fljótaprömmum milli Rotterdam og Duisburg í Þýskalandi í samstarfi við flutningafyrirtækið Pro-Log sem sérhæfir sig í prammaflutningum.

Okkar maður á Ísafirði - Einar Pétursson

Héraðsfréttablaðið Bæjarins Besta sem er gefið er út á Ísafirði birti á dögunum  skemmtilegt viðtal við Einar Pétursson, stöðvarstjóra okkar á Ísafirði  sem Thelma Hjaltadóttir tók

Sérlega vel heppnuð sýning

Sjávarútvegssýningin sem haldin var í Brussel í síðustu viku gekk vel og var sérlega vel heppnuð, að sögn Gunnars Kvaran, forstöðumanns útflutningsdeildar Samskipa.