Líflegir dugnaðarforkar

Senn fjölgar starfsfólki Samskipa um 70 – 80  manns þegar líflegur og lífsglaður hópur sumarstarfsmanna mætir til starfa.

Áfram fimm skip hjá Samskipum

Til að mæta aukinni eftirspurn eftir flutningum til og frá landinu hafa Samskip samið um leigu á 700 gámaeininga flutningaskipi sem verður í beinum og reglubundnum siglingum milli Reykjavíkur og Rotterdam fram eftir sumri.

Samskip leita réttar síns í Hollandi

Lögmenn Samskipa í Hollandi undirbúa nú aðgerðir á hendur Kloosbeheer, fyrirtæki í eigu Kloosterboer fjölskyldunnar sem á og rekur frystigeymslur í Hollandi og framkvæmdastjóra þess sem jafnframt er einn af eigendum fyrirtækisins.

„Oft fer ég vestur“

Nú fer senn að líða að hinni árlegu tónlistarhátíð Aldrei fór ég suður á Ísafirði.  Við erum stoltir styrktaraðilar hátíðarinnar og höfum verið það í nokkur ár.

Útflutningur klár fyrir loðnuna

Nú er loðnuvertíðin byrjuð þó að hún fari hægt af stað og það þýðir annríki hjá útflutningsdeildinni.  

Ms Hanna leysir Arnarfellið af hólmi

Eins og fram hefur komið var siglt á Arnarfellið í Kílarskurðinum (ferð 1608 ARN) aðfaranótt fimmtudagsins 3. mars og er skipið nú í viðgerð.