Líflegir dugnaðarforkar

Senn fjölgar starfsfólki Samskipa um 70 – 80 manns þegar líflegur og lífsglaður hópur sumarstarfsmanna mætir til starfa.
Senn fjölgar starfsfólki Samskipa um 70 – 80 manns þegar líflegur og lífsglaður hópur sumarstarfsmanna mætir til starfa.
Til að mæta aukinni eftirspurn eftir flutningum til og frá landinu hafa Samskip samið um leigu á 700 gámaeininga flutningaskipi sem verður í beinum og reglubundnum siglingum milli Reykjavíkur og Rotterdam fram eftir sumri.
Samskip eru í hópi tæplega 30 íslenskra fyrirtækja sem taka þátt í alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni Seafood Expo sem haldin verður í Brussel 26. – 28. apríl.
Lögmenn Samskipa í Hollandi undirbúa nú aðgerðir
á hendur Kloosbeheer,
fyrirtæki í eigu Kloosterboer fjölskyldunnar sem á og rekur frystigeymslur í
Hollandi og framkvæmdastjóra þess sem jafnframt er einn af eigendum fyrirtækisins.
Nú fer senn að líða að hinni árlegu tónlistarhátíð Aldrei fór ég suður á Ísafirði. Við erum stoltir styrktaraðilar hátíðarinnar og höfum verið það í nokkur ár.
Þótt ekki sé búið að taka Svölu í formlega notkun er þegar unnið þar nótt jafnt sem nýtan dag. Svala er kæligeymsla fyrir saltfisk og rúmgott athafnasvæði fyrir ferskan fisk.
Arnarfell, flutningaskip Samskipa, kemur hlaðið gámum til hafnar í Reykjavík síðdegis í dag, 22.mars, eftir viðgerð í Bremerhaven í Þýskalandi.
Nú er loðnuvertíðin byrjuð þó að hún fari hægt af stað og það þýðir annríki hjá útflutningsdeildinni.
Eins og fram hefur komið var siglt á Arnarfellið í
Kílarskurðinum (ferð 1608 ARN) aðfaranótt fimmtudagsins 3. mars og er skipið nú
í viðgerð.
Ms Hanna er smíðuð árið 2008 og er hún svipuð að stærð og Arnarfellið.