Konan á Sæfara

Grímseyjaferjan Sæfari sem Samskip reka, fékk heldur betur andlitslyftingu um síðustu helgi þegar götulistamaðurinn Guido van Helten málaði magnað listaverk á kinnung skipsins. Gjörningurinn var hluti af dagskrá Akureyrarvöku.
Grímseyjaferjan Sæfari sem Samskip reka, fékk heldur betur andlitslyftingu um síðustu helgi þegar götulistamaðurinn Guido van Helten málaði magnað listaverk á kinnung skipsins. Gjörningurinn var hluti af dagskrá Akureyrarvöku.
Margir mætir viðskiptavinir lögðu leið sína á glæsilegan Urriðavöll í liðinni viku til að taka þátt í árlegu golfmóti Samskipa.
Hestamannafélagið Sprettur og Samskip hafa undirritað nýjan samstarfssamning sem felur í sér að Samskip verða aðalstuðningsaðili félagsins næstu sjö árin. Samningurinn felur meðal annars í sér að reiðhöll Spretts verður hér eftir nefnd Samskipahöllin og keppnisreiðvöllur félagsins utanhúss Samskipavöllurinn.
Þessi glæsilegi hópur starfsfólks Samskipa og Jóna tók þátt í nýafstöðnu Reykjavíkurmaraþoni sem fram fór um síðustu helgi. Sumir hlupu 10 km á meðan aðrir hlupu 21 km.
Það er sjaldan dauður tími hjá starfsfólki útflutningsdeildar Samskipa. Útflutningur sjávarafurða er ofarlega í hugum margra þessa dagana. Gunnar Kvaran, forstöðumaður útflutningsdeildarinnar, segir afar mikilvægt að viðhalda gæðum vörunnar þannig að fiskurinn komist sem verðmætastur á leiðarenda
Þótt Samskip verði seint talin í hópi fyrirtækja í ferðaþjónustu er nokkuð um að erlendir ferðamenn, sem sækja landið heim, leiti eftir þjónustu félagsins.
Húsavík er nýr viðkomustaður í siglingakerfi Samskipa. Skaftafell, nýtt skip félagsins, hefur þar viðkomu á tveggja vikna fresti, samkvæmt nýrri siglingaáætlun sem þegar hefur tekið gildi.
Samskip hafa bætt við fjórða skipinu, Skaftafelli, í vöruflutninga milli Íslands og meginlands Evrópu. Fyrir eru Arnarfell, Helgafell og Hoffell á siglingaleiðinni. Með tilkomu Skaftafells hafa tvö skip félagsins nú viðkomu í Reykjavík í viku hverri. Með þessu eru Samskip að bregðast við aukinni eftirspurn eftir flutningum til og frá landinu og bæta um leið þjónustu sína víða um land.
Rekstrarumhverfi fyrirtækja þegar kemur að útsendingu og móttöku á reikningum hefur gjörbreyst á örfáum árum og vegur þar þungt reglugerð sem sett var fyrir tveimur árum um rafræna reikninga.
Það er ekki annað hægt en að segja að Ólafur A. Ólafsson, rekstrarstjóri á gámavellinum hafi yfirsýn yfir völlinn og það sem þar fer fram.