Aragrúi nýrra og spennandi tækifæra
Stærsta sjávarútvegssýning heims, Seafood Global, fór fram í Brussel í síðasta mánuði. Fjöldi íslenskra fyrirtækja var samankominn í Belgíu, en ríflega 30 þúsund gestir víðsvegar að úr heiminum sóttu sýninguna. 200 mílur tóku viðtal við Þórunni Ingu Ingjaldsdóttur, markaðsstjóra Samskipa, af því tilefni.