Samskip styðja við smíði báts með sólarsellu

Samskip og Háskólinn í Delft (Delft University of Technology) hafa gert með sér samstarfssamning um stuðning við keppnislið nemenda í smíði báts með sólarsellu. Keppnin gengur út á hver smíðar hraðskreiðasta sólarsellubátinn.