Starfsstöðvar lokaðar 1. maí

Við höfum ákveðið að gefa eins mörgum starfsmönnum frí eins og hægt er á 1. maí.
Við höfum ákveðið að gefa eins mörgum starfsmönnum frí eins og hægt er á 1. maí.
Samskip hafa samið við Glanna ehf. um að taka við rekstri starfsstöðvar Samskipa á Ísafirði. „Glanna þekkjum við vel hjá Samskipum en fyrirtækið og eigendur þess, Bjarni Gunnarsson og Agnar Sigurðsson, hafa verið samstarfsaðilar okkar í rúm 20 ár og annast akstur á milli höfuðborgarinnar og Vestfjarða" segir Gísli Arnarson framkvæmdastjóri hjá Samskipum.
Líkt og síðustu þrjá áratugi eða svo styrkja Samskip Andrésar andar leikana sem Skíðafélag Akureyrar stendur fyrir.
Nú styttist í páskagleðina en akstur verður með hefðbundnum
hætti næstu vikur hjá okkur með örlitlum breytingum. Okkur er mikið í mun
að þínar sendingar skili sér á tíma en til þess að það geti gerst þurfum við að
hjálpast að.
Þorkell Kristinsson viðskiptastjóri hjá útflutningsdeild Samskipa hóf ferilinn í gámaþvotti þegar hann var í menntaskóla. Í dag hefur hann lokið BSc í viðskipafræði frá Háskólanum í Reykjavík og Meistaragráðu í fjármálum frá Háskóla Íslands.
Samskip hafa markað skýra stefnu í umhverfismálum, ekki aðeins í samræmi við samfélagslega ábyrga starfshætti félagsins heldur gengur viðskiptamódel félagsins enn lengra en kröfur samfélagsins gera.
Í dag undirrituðu þessi fyrirtæki yfirlýsingu um endurvinnslu og útflutning frauðplasts.
Í byrjun ársins var farið af stað með eftirlit með notkun persónuhlífa á starfsstöðvum Samskipa í Kjalarvogi. Aðra hverja viku fara aðilar úr öryggisnefnd fyrirtækisins í eftirlitsferðir um vöruhús og gámavöll og fylgjast með að allir fari eftir settum reglum um notkun persónuhlífa.
Stærsta sjávarútvegsráðstefna á sviði sjávarútvegs, North Atlantic Seafood Forum (NASF), var haldin 5. – 7. mars í Bergen en í ár er Ísland gestaþjóð á ráðstefnunni.
Undanfarið ár hefur Máni Eskur og starfsfólk hans í mötuneytinu unnið að verkefni sem snýst um að draga úr matarsóun. Um að ræða vitunarvakningu sem snýr að samfélagslegri ábyrgð og umhverfismálum og er í samræmi við stefnu félagsins í þeim málaflokkum.