Ara­grúi nýrra og spenn­andi tæki­færa

Stærsta sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing heims, Sea­food Global, fór fram í Brus­sel í síðasta mánuði. Fjöldi ís­lenskra fyr­ir­tækja var sam­an­kom­inn í Belg­íu, en ríf­lega 30 þúsund gest­ir víðsveg­ar að úr heim­in­um sóttu sýn­ing­una. 200 mílur tóku viðtal við Þórunni Ingu Ingjaldsdóttur, markaðsstjóra Samskipa, af því tilefni.

Samskip stuðla að framþróun í vetnisefnarafalstækni

Almenningur á Íslandi hefur síðustu 16 árin haft tækifæri til að kynnast vetnistækninni í ökutækjum með efnarafalstækni en í apríl 2003 opnaði fyrsta vetnisstöðin í heiminum á Íslandi, nánar tiltekið á Vesturlandsvegi hjá Skeljungi. 

Breytingar á rekstri starfsstöðvar Samskipa á Ísafirði

 Samskip hafa samið við Glanna ehf. um að taka við rekstri starfsstöðvar Samskipa á Ísafirði. „Glanna þekkjum við vel hjá Samskipum en fyrirtækið og eigendur þess, Bjarni Gunnarsson og Agnar Sigurðsson, hafa verið samstarfsaðilar okkar í rúm 20 ár og annast akstur á milli höfuðborgarinnar og Vestfjarða" segir Gísli Arnarson framkvæmdastjóri hjá Samskipum. 


Dreifing um páskana

Nú styttist í páskagleðina en akstur verður með hefðbundnum hætti næstu vikur hjá okkur með örlitlum breytingum.  Okkur er mikið í mun að þínar sendingar skili sér á tíma en til þess að það geti gerst þurfum við að hjálpast að. 
Bíll Samskipa á ferðinni

„Ég hef fengið mörg skemmtileg tækifæri hjá Samskipum“

Þorkell Kristinsson viðskiptastjóri hjá útflutningsdeild Samskipa hóf ferilinn í gámaþvotti þegar hann var í menntaskóla. Í dag hefur hann lokið BSc í viðskipafræði frá Háskólanum í Reykjavík og Meistaragráðu í fjármálum frá Háskóla Íslands.