Kaup Samskipa á Nor Lines samþykkt

Norsk samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Samskipa á norska skipafélaginu Nor Lines. Engar athugasemdir eru gerðar við kaupin og þau ekki talin hafa hamlandi áhrif á samkeppni á norska markaðnum.
Norsk samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Samskipa á norska skipafélaginu Nor Lines. Engar athugasemdir eru gerðar við kaupin og þau ekki talin hafa hamlandi áhrif á samkeppni á norska markaðnum.
Arnarfelli (ferð 1733ARN) og Skaftafelli (ferð 1733SKF) seinkar því miður á leið sinni til landsins í viku 35.
Seinkun er á komu Arnarfells, ferð 1731ARN, til landsins vegna vélarbilunar. Uppfærð frétt.
Heimsmeistaramóti Íslenska hestsins lauk í gær, en það var haldið í Oirschot, í Hollandi dagana 7. til 13. ágúst.
Ferð Samskipa innanlands til Vestmannaeyja föstudaginn 4. ágúst nk. fellur niður vegna Þjóðhátíðar.
Vegna erfiðleika í lestunarhöfnum erlendis seinkar bæði Skaftafelli og Arnarfelli til Reykjavíkur.
Samskip tóku nýverið í notkun nýjan gámabíl af Scania gerð fyrir 20 ft gáma
Samskip hafa samið um kaup á rekstri norska skipafélagsins Nor Lines AS sem er í eigu DSD Group. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki norskra samkeppnisyfirvalda og er markmiðið með kaupunum að efla starfsemi Samskipa á norska flutningamarkaðnum. Velta Nor Lines er um 110 milljónir evra á ári eða 13 milljarðar íslenskra króna.
Nýverið kom út tölublað Frjálsrar verslunar tileinkað 100 áhrifamestu konunum í viðskiptalífinu 2017. Í blaðinu er fjölbreytt efni og þar á meðal viðtal við Birnu Ragnarsdóttur, forstöðumann þjónustudeildar Samskipa á Íslandi, en hún hefur verið fyrirtækinu samferða á umbrotatímum í rúma þrjá áratugi.
Með Greenbridge, sameiginlegu framtaksverkefni Samskipa Multimodal og Intercombi Transport and Logistics, er fram komin ný nálgun á flutninga milli Tyrklands og Evrópu. Greenbridge sendi nýverið frá sér skemmtilegt kynningarmyndband þar sem dæmi er tekið um flutning á hjólbörðum, í fjölþátta flutningskerfi fyrirtækjanna.