Tilkynning vegna lokunar á þjóðvegi 1

Vegna lokunar á þjóðvegi 1 í Suðursveit er nauðsynlegt að aka allri vöru um Norður- og Austurland.
Vegna lokunar á þjóðvegi 1 í Suðursveit er nauðsynlegt að aka allri vöru um Norður- og Austurland.
Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Bleika slaufan 2017 verður afhjúpuð á morgun 29. september, og salan hefst þá um leið.
Samskip taka þátt í samfélagsátakinu „Vertu snjall undir stýri“ undir forystu Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Að auki koma fjölmörg önnur fyrirtæki að verkefninu.
Norðurlandahúsið í Færeyjum og Samskip í Færeyjum starfa saman um að flytja list til og frá Færeyjum.
Frá og með 1. september verða eftirfarandi breytingar gerðar við áætlun og afhendingu sendinga á Norðausturlandi, eða fyrir Kópasker, Raufarhöfn, Bakkafjörð og Vopnafjörð.
Norsk samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Samskipa á norska skipafélaginu Nor Lines. Engar athugasemdir eru gerðar við kaupin og þau ekki talin hafa hamlandi áhrif á samkeppni á norska markaðnum.
Arnarfelli (ferð 1733ARN) og Skaftafelli (ferð 1733SKF) seinkar því miður á leið sinni til landsins í viku 35.
Seinkun er á komu Arnarfells, ferð 1731ARN, til landsins vegna vélarbilunar. Uppfærð frétt.
Heimsmeistaramóti Íslenska hestsins lauk í gær, en það var haldið í Oirschot, í Hollandi dagana 7. til 13. ágúst.
Ferð Samskipa innanlands til Vestmannaeyja föstudaginn 4. ágúst nk. fellur niður vegna Þjóðhátíðar.