Samskip styrkja sölu Bleiku slaufunnar 2017

Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.  Bleika slaufan 2017 verður afhjúpuð á morgun 29. september, og salan hefst þá um leið.

Við erum snjöll undir stýri

Samskip taka þátt í samfélagsátakinu „Vertu snjall undir stýri“ undir forystu Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Að auki koma fjölmörg önnur fyrirtæki að verkefninu.

Kaup Samskipa á Nor Lines samþykkt

Norsk samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Samskipa á norska skipafélaginu Nor Lines. Engar athugasemdir eru gerðar við kaupin og þau ekki talin hafa hamlandi áhrif á samkeppni á norska markaðnum.  

Gámar samskipa fara víða

Heimsmeistaramóti Íslenska hestsins lauk í gær, en það var haldið í Oirschot, í Hollandi dagana 7. til 13. ágúst.