Hoffellið kemur til hafnar

Gámaskipið Samskip Hoffell kemur til hafnar í Reykjavík um kl. 17.
Varðskipið Þór mun skila Hoffellinu af sér við Engey en þar taka
dráttarbátar Faxaflóahafna við skipinu og aðstoða það síðasta spölinn að
hafnarkantinum.