Samskip skrifa undir yfirlýsingu um markmið í loftslagsmálum

Samskip eru eitt þeirra fyrirtækja sem í dag skrifa undir yfirlýsingu um markmið í loftslagsmálum sem verður afhent á alþjóðlegu loftslagsráðstefnunni sem haldin verður í París í desember.