FrigoCare hefur fengið endurnýjun á gæðastöðlum og vottunum

FrigoCare, frystigeymsla Samskipa í Rotterdam, hefur fengið endurnýjun á þeim sjö gæðastöðlum sem uppfylla þarf til að geta meðhöndlað og geymt matvæli ásamt því að fjórar skráningar hjá Evrópusambandinu hafa verið vottaðar og endurnýjaðar.

Afbragðs úttekt á Ísheimum

Í síðustu viku kom sendinefnd frá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og fulltrúar frá MAST (Matvælastofnun) til að framkvæma gæðaúttekt á Ísheimum eins og verið hefur tvisvar á ári.

Samskip á leið til sjálfbærni

Aukin umferð um vegi og hraðbrautir í Evrópu og fyrirsjáanlegur skortur á eldsneyti hefur aukið kostnað við flutninga á vegum.

Áframhaldandi vöxtur í innflutningi

Innflutningsdeild sinnir mikilvægu hlutverki í starfsemi Samskipa og okkur lék forvitni á að vita hvernig gengi.  Við röltum við hjá þeim og hittum fyrir Ottó Sigurðsson, forstöðumann deildarinnar, sem hefur starfað hjá Samskipum síðan á fyrri hluta árs 2013.

Rétt tæki og mannskapur

Jóhannes Karl Kárason er flotastjóri og stýrir nánast öllum bílaflota Samskipa og Landflutninga. Hann kom til starfa í apríl sl. frá Ísafirði eftir að hafa starfað þar í nokkur ár. Bílaflotinn sem Jóhannes stýrir, sem samanstendur af allskyns tækjum, sendibílum, dráttarbílum, kassabílum o.s.frv. en einnig fylgir þessu starfi mikið starfsmannahald því, ríflega fimmtíu bílstjórar  svara til hans.

Ný þvottastöð fyrir flutningabíla

Samskip hafa tekið í notkun vel útbúna, sjálfvirka og afkastamikla þvottastöð fyrir flutningabíla sem leysir af hólmi aðra eldri sem þrifið hefur bíla Landflutninga á liðnum árum.