Sparaðu tíma í jólaösinni - sjálfsafgreiðsla hjá Landflutningum í Kjalarvogi
Búið er að taka í notkun sjálfsafgreiðsluskjá hjá Landflutningum í Kjalarvoginum. Þar er bæði hægt að skrá sendinguna eða sækja bókun sem forskráð hefur verið á landflutningar.is og gildir einu hvort sendandi eða móttakandi er greiðandi.