Við vinnum þetta saman og viljum heyra frá þér!

Mikilvægur liður í að bæta þjónustu okkar er að fá rödd viðskiptavina okkar inn til okkar, við viljum vita allt um það sem betur má fara hjá okkur, hvernig við getum gert betur og það sem þú ert ánægður með.