Fréttir

Flutningskerfi_IMP_Isl_2018

Samskip kynna nýtt siglingakerfi til og frá Íslandi og Færeyjum - 11.9.2018

Blásið til sóknar og kalli markaðarins mætt með bættri þjónustu.
Samskip gera stórfelldar breytingar á siglingaleiðum sínum nú í október. Í stað tveggja leiða verður nú siglt á þremur þar sem tvær, Norðurleið og Suðurleið, fara til Evrópu og ein, Strandleið, þjónar millilandaflutningum frá höfnum á Norður- og Austurlandi um Færeyjar til Evrópu. Við þessar breytingar bætist eitt skip í flotann.

Lesa meira
Samskipamynd

Samskip kynna nýtt teymi stjórnenda - 10.9.2018

Í framhaldi af tilkynningu þess efnis að Jens Holger Nielsen hafi látið af störfum sem forstjóri Samskipa eru eftirfarandi breytingar á skipuriti félagsins kynntar. 

 

Lesa meira
Ráðstefna um umhverfismál

Samskip styðja ráðstefnu um vistheimt - 7.9.2018

Samskip eru stoltur styrktaraðili SER Europe 2018 ráðstefnunnar sem fram fer í fyrsta sinn á Íslandi dagana 9. til 13. september næstkomandi.

 

Lesa meira
Samskip styrkir Votlendissjóðinn

Samskip styrkja Votlendissjóðinn - 3.9.2018

Samskip taka þátt í og styrkja Votlendissjóðinn sem hefur það að markmiði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda úr náttúru Íslands með endurheimt votlendis. Að þessu markmiði vinnur sjóðurinn með því að gefa einstaklingum, fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnunum tækifæri til að sýna samfélagslega ábyrgð með greiðslu fjárframlaga til sjóðsins, sem einkum verða nýtt til að fjármagna framkvæmdir við endurheimt votlendis. 

Lesa meira