Fréttir

Vertu snjall undirritun1

Við erum snjöll undir stýri - 21.9.2017

Samskip taka þátt í samfélagsátakinu „Vertu snjall undir stýri“ undir forystu Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Að auki koma fjölmörg önnur fyrirtæki að verkefninu.

Lesa meira
Norðurlandahúsið í Færeyjum

Samskip flytja listina til og frá Færeyjum - 13.9.2017

Norðurlandahúsið í Færeyjum og Samskip í Færeyjum starfa saman um að flytja list til og frá Færeyjum. 

Lesa meira
Bíll Samskipa á ferðinni

Samskip kynna breytta áætlun og verklag við afhendingu sendinga á Norðausturlandi. - 1.9.2017

Frá og með 1. september verða eftirfarandi breytingar gerðar við áætlun og afhendingu sendinga á Norðausturlandi, eða fyrir Kópasker, Raufarhöfn, Bakkafjörð og Vopnafjörð.

Lesa meira

Kaup Samskipa á Nor Lines samþykkt - 29.8.2017

Norsk samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Samskipa á norska skipafélaginu Nor Lines. Engar athugasemdir eru gerðar við kaupin og þau ekki talin hafa hamlandi áhrif á samkeppni á norska markaðnum.  

Lesa meira