Fréttir

Höfnin í Hull

Samskip í nýja höfn í Bretlandi - 5.7.2018

Fyrir dyrum stendur flutningur á viðkomustað Samskipa á Bretlandseyjum. Þann 16. júlí næstkomandi fara flutningar Samskipa um Hull í stað Immingham áður. 

Lesa meira
WOW cyclothon

Team Samskip sló persónulegt met í WOW cyclothon - 29.6.2018

Team Samskip, skipað 10 starfsmönnum Samskipa, kom í mark í WOW cyclothoninu á 40 klukkustundum og 29 mínútum og lentu þar með í 9. sæti af 77 liðum sem tóku þátt í keppninni. Þetta er stórkostlegur árangur en í fyrra lenti liðið í 19.-21. sæti og var þá kosið hástökkvari keppninnar.  

Lesa meira
Samskipamynd

Sjá smáskot fyrir sumarið - 12.6.2018

„Við höfum séð dálitla aukningu í innflutningi núna í byrjun sumars, þó svo að í heild sé rólegra yfir en á síðasta ári. Fyrirtækin virðast vera að taka inn fyrir sumarið,“ segir Gísli Kristjánsson, viðskiptastjóri innflutnings hjá Samskipum. 

Lesa meira

LNG skipin til Rotterdam - 6.6.2018

Flutningaskipið Mv Kvitnos fór sína fyrstu ferð með vörur á milli Rotterdam í Hollandi og hafna í Noregi í byrjun mánaðarins. Um er að ræða nokkur tímamót því þetta er í fyrsta sinn sem skip í flota Samskipa sem gengur fyrir fljótandi jarðgasi (LNG) flytur vörur frá Rotterdam.

Lesa meira