Fréttir

Stórbættar tengingar við Pólland - 17.4.2018

Flutningsleiðir milli Íslands og Póllands hafa verið stórbættar með nýjum samstarfssamningum og nýrri siglingaleið í Eystrasalti. Með samningum við samstarfsaðila geta Samskip boðið nýja möguleika í Eystrasaltinu en ný siglingaleið fer til Klaipeda í Litháen, Gdynia í Póllandi og Osló í Noregi.

Lesa meira
Andrés

Samskip eru traustur stuðningsaðili Andrésar andar leikanna - 11.4.2018

Líkt og síðustu þrjá áratugi eða svo styrkja Samskip Andrésar andar leikana sem Skíðafélag Akureyrar stendur fyrir.

Lesa meira
Brussel

Mörg handtök á bak við þátttöku í Brussel - 10.4.2018

Sjávarútvegssýningin í Brussel sem fram fer ár hvert er ein af stærstu sýningum sinnar tegundar. Samskip taka enn á ný þátt í sýningunni á þessu ári, en hún fer fram 24. til 26. apríl næstkomandi.

Lesa meira
Samfélagsleg ábyrgð Samskipa

Samfélagsleg ábyrgð Samskipa - 26.3.2018

Samskip hafa markað sér stefnu í umhverfismálum og mannauðsmálum í samræmi við samfélagslega ábyrga starfshætti félagsins.

Lesa meira