Fréttir

Samskip ráða Kari-Pekka Laaksonen sem forstjóra samsteypunnar í Evrópu til að leiða breytingar í þágu viðskiptavina - 11.7.2019

Samskip hafa ráðið Kari-Pekka Laaksonen sem forstjóra samsteypu Samskipa en hlutverk hans verður að hrinda af stað verkefnum sem ætlað er að auka vöxt fyrirtækisins með því að mæta betur markmiðum viðskiptavina þess

Lesa meira

Heimsmeistarar í siglingu á sólarrafhlöðubátum - 9.7.2019

Við sögðum ykkur nýverið frá liði háskólanema frá Delft sem tóku þátt í siglingakeppni á bátum sem eru knúnir sólarorku. Nú um helgina gerðu þau sér lítið fyrir og unnu keppnina og eru því heimsmeistarar í siglingu á opnu hafi á sólarrafhlöðubát.

Lesa meira

Team Samskip er lagt af stað hjólandi - 26.6.2019

Team Samskip er lagt af stað í WOW cyclothon - stærstu hjólakeppni landsins. Hjólað verður hringinn í kringum landið 26. - 28. júní og að þessu sinni verður safnað fyrir Reykjadal en​ Reykjadalur eru sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni. 

Lesa meira

Nýir hitastýrðir gámar á leiðinni - 25.6.2019

Samskip hafa fjárfest í nýjum hitastýrðum gámum sem eru á leiðinni til landsins. Þetta er einn liður í undirbúningnum fyrir makrílvertíðina. 

Lesa meira