Samskip á sjávarútvegssýningunni í Brussel

Samskip taka þátt í sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Global og systursýningu hennar Seafood Processing Global sem haldnar verða dagana 21.-23. apríl í Brussel.
Samskip taka þátt í sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Global og systursýningu hennar Seafood Processing Global sem haldnar verða dagana 21.-23. apríl í Brussel.
Samskip eru bakhjarlar tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, sem haldin verður á Ísafirði í tólfta sinn um páskana.
Helgafellið (ferð 1511 HEG) mun ekki koma við í Vestmannaeyjum á leið sinni til Evrópu eins og áætlun gerir ráð fyrir vegna veðurs.
Eins og veðurspá lítur út í dag þá eru litlar líkur á að Arnarfellið (ferð 1510 ARN) komist inn til Vestmannaeyja á föstudagsmorgun eins og áætlun gerir ráð fyrir.
Samskip urðu hlutskörpust í umhverfisflokki BIFA verðlaunanna (British International Freight Association Freight Service Awards) fyrir árið 2014, en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn 22. janúar í London.
Horst B, leiguskip Samskipa, er í Reykjavík. Eins og greint var frá á mánudag kom upp vélarbilun og stendur viðgerð yfir. Ekki liggur fyrir hvenær henni lýkur en stefnt er að því að skipið fari frá Reykjavík í byrjun næstu viku.
Björninn Paddington ættu flestir að þekkja enda hafa fjölmargar bækur og sjónvarpsþættir verið framleiddir í gegnum tíðina um þennan vinsæla björn.
Horst B, leiguskip Samskipa, er komið til Reykjavíkur. Eins og greint var frá í gærmorgun kom upp vélarbilun og seinkaði komu skipsins til Reykjavíkur vegna þessa og slæms veðurs.
Horst B, leiguskip Samskipa, sem statt er suðvestur af Reykjanesi getur ekki keyrt á fullum hraða vegna vélarbilunar og slæms veðurs. Af þessum sökum má búast við röskun á áætlun skipsins.
Samskip hafa endurnýjað styrktarsamning sinn við Handknattleikssamband Íslands til tveggja ára en fyrirtækið hefur verið eitt af aðal styrktarfyrirtækjum HSÍ frá árinu 1998.