Breyting á ferð 1502 HBB

Gerðar hafa verið breytingar á siglingaáætlun Horst B í ferð 1502 HBB. Mun skipið sigla frá Reykjavík 27. desember til Ísafjarðar.
Gerðar hafa verið breytingar á siglingaáætlun Horst B í ferð 1502 HBB. Mun skipið sigla frá Reykjavík 27. desember til Ísafjarðar.
Arnarfellið (ferð 1449 ARN) er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld. Hefst vinna við skipið við komu.
Horst B, sem var áætlað til Reykjavíkur 22. desember (ferð 1450 HBB) mun ekki ná til Reykjavíkur fyrir jól vegna slæms veðurs.
Arnarfelli (1447 ARN) og Horst B (1447 HBB) hefur seinkað á leið til landsins vegna slæms veðurs.
Fyrir skömmu skipulögðu Jónar Transport flutning á sendingu af hjálpargögnum og lyfjum sem gefin voru af Aurora velgerðarsjóði til neyðaraðstoðar í Sierra Leone vegna Ebólu faraldursins.
Samskip hf munu frá og með 21. nóvember 2014 senda reikninga til viðskiptavina í PDF skjali með tölvupósti samanber bréf sem send voru til viðskiptavina í júní og september sl.
Þann 1. janúar 2015 tekur gildi tilskipun Evrópusambandsins 2012/33/EU um takmörkun brennisteinsoxíða (SOx) í útblæstri skipa.
Samskip eru einn af aðalstyrktaraðilum Sjávarútvegsráðstefnunnar sem haldin á Grand Hótel 20. og 21. nóvember. Rúmlega 40 erindi verða flutt á ráðstefnunni í 10 málsstofum en tilgangur hennar er að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um sjávarútveg á Íslandi.
Jólaáætlun Arnarfells, Helgafells og Horst B
Vegna frétta síðustu daga um ætlað samráð á flutningamarkaði vilja Samskip koma eftirfarandi á framfæri.