Breyting á ferð 1502 HBB

Gerðar hafa verið breytingar á siglingaáætlun Horst B í ferð 1502 HBB.  Mun skipið sigla frá Reykjavík 27. desember til Ísafjarðar.

Miklar seinkanir vegna veðurs

Horst B, sem var áætlað til Reykjavíkur 22. desember (ferð 1450 HBB) mun ekki ná til Reykjavíkur fyrir jól vegna slæms veðurs. 

Rafrænir reikningar frá Samskipum

Samskip hf munu frá og með 21. nóvember 2014 senda reikninga til viðskiptavina í PDF skjali með tölvupósti samanber bréf sem send voru til viðskiptavina í júní og september sl.

Samskip styrkja Sjávarútvegsráðsstefnuna

Samskip eru einn af aðalstyrktaraðilum Sjávarútvegsráðstefnunnar sem haldin á Grand Hótel 20. og 21. nóvember. Rúmlega 40 erindi verða flutt á ráðstefnunni í 10 málsstofum en tilgangur hennar er að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um sjávarútveg á Íslandi. 

Yfirlýsing frá Samskipum

Vegna frétta síðustu daga um ætlað samráð á flutningamarkaði vilja Samskip koma eftirfarandi á framfæri.