Sainty Vogue til Reykjavíkur á miðvikudag

Sainty Vogue (1431SVO) er væntanlegt til Reykjavíkur á miðvikudag, í stað Arnarfells (1431ARN). Sendingar frá Rotterdam, sem fara áttu með Samskip Akrafelli, voru þess í stað lestaðar um borð í Sainty Vogue.