Sainty Vogue til Reykjavíkur á miðvikudag

Sainty Vogue (1431SVO) er væntanlegt til Reykjavíkur á miðvikudag, í stað Arnarfells (1431ARN).  Sendingar frá Rotterdam, sem fara áttu með Samskip Akrafelli, voru þess í stað lestaðar um borð í Sainty Vogue.

Samskip styrkja Landsamband hestamannafélaga

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Landssambands  hestamannafélaga – LSH og Samskipa um stuðning við Landsmót hestamanna sem haldið verður á Hellu 30.júní – 6.júlí í sumar ásamt stuðningi við Landslið Íslands í hestaíþróttum.

Pálmar Óli nýr forstjóri Samskipa

Stjórn Samskipa hefur gengið frá ráðningu Pálmars Óla Magnússonar í stöðu forstjóra Samskipa hf.  Pálmar mun hefja störf hjá Samskipum þann 7. júlí n.k. 

Dr. Vesna inn í stjórn Samskipa

Á aðalfundi í Samskipum fyrr í mánuðinum, var Dr. Vesna Nevistic kjörin í stjórn Samskipa hf. og Samskip Holding BV.