2. febrúar er alþjóðlegi votlendisdagurinn

Annan febrúar er alþjóðlegur dagur Votlendis og viðeigandi að horfa til þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til við endurheimt votlendis. Samskip eru eitt af níu fyrirtækjum sem stóðu að stofnun Votlendissjóðsins 30. apríl 2018, en verndari hans er Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.