Bókaðu ferðir með Sæfara á netinu

Nú geta viðskiptavinir okkar bókað ferðir með ferjunni Sæfara frá Dalvík til Grímseyjar en eyjan er þekkt fyrir mikilfenglega náttúru og fjölskrúðugt fuglalíf.

Öryggið ofar öllu

Hann heitir Bergvin Þórðarson – í daglegu tali nefndur Beggi og hann er öryggisstjóri Samskipa. Skoðum nánar í hverju starf hans er fólgið.

Nýr þjónustuvefur Samskipa

Nú hafa Samskip opnað nýjan þjónustuvef.  Hefur undirbúningur staðið um nokkurt skeið og vinnan m.a. tekið til útlits, framsetningar sem og hýsingar á gögnum.

Vorboðinn ljúfi – sumarstarfsmenn boðnir velkomnir

Þessa dagana er sumarfólkið okkar að hefja störf. Samskip taka á móti um 80 starfsmönnum til sumarafleysinga þetta árið og fara þeir til starfa í hinum ýmsu deildum félagsins og hjá Landflutningum – Samskipum. 

Alk (ferð 1517 ALK) seinkar á leið til Reykjavíkur

Alk (ferð 1517 ALK) hefur seinkað á leið sinni vegna viðhalds sem sinna þarf í Rotterdam.  Er áætluð koma til Reykjavíkur aðfaranótt fimmtudags 14. maí og hefst vinna við skipið eins fljótt og mögulegt er.

Kynningarmyndbönd um búslóðaflutninga

Samskip hafa útbúið kynningarmyndbönd þar sem farið er yfir það ferli, skref fyrir skref, þegar búslóð er send til eða frá Íslandi.  Þetta er liður í að bæta enn þjónustu okkar við viðskiptavini og vonum við að þessi myndbönd gagnist þeim vel.